Valsblaðið - 01.05.1997, Page 18

Valsblaðið - 01.05.1997, Page 18
Snickers mót ValS oláturfélpgs Suðurlands í sumar var haldið að Hlíðarenda í samvinnu með SS, Snickers mót í knattspyrnu. Keppt var í 5. fl. drengja. Var mótið hið glæsi- legasta, mótstjórn Vals og SS til mikils sóma. Verðlaun voru mjög glæsileg, þar á meðal ferðir til Frakkalands á heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu alls fara 6 drengir á vegum Snickers til Frakklands. Hlíðarendi iðaði af lífi og margir skemmtilegir leiki fóru fram. Vonum við að framhald geti verið að þessu móti og verði það árlegur viðburður að Hlíðarenda. Keppt var í að skalla á milli á Snickers mótinu og fengu þeir sem sigruðu ferð til Frakklands á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu næsta vor. Einbeiting og barátta einkenndi leik- Allir fengu Snickers eða Mars ís á mótinu og var atgangur mikill við ísboxið. ina að Hlíðarenda þessa daga. Hinir glæsilegu verðlaunagripir sem keppt var um á mótinu ásamt ferðaverðlaunum til Frakklands. Valsblaðið 18

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.