Valsblaðið - 01.05.1997, Page 30

Valsblaðið - 01.05.1997, Page 30
Kristín Bergsdóttir Nafn: Kristín Bergsdóttir Fæðinqardaqur: 13.01.82 Af hverju handbolti? Af því að hann er skemmtilegur. Fyrirmynd í boltanum: Dagur Sig og Valdi Gríms. Erfiðasti andstæðingur: KA og Fylkir. Undirbúningur fyrir leik: Jónína og Stebbi Flilmars. Eftirminnilegasti leikur: Þegar við unnum A-liðið á lcecup. Kostir: Læt aðra um að dæma það(Hógvær, innskot). Veikleikar: Læt aðra dæma um það (Oákveðinn, innskot). Takmark í lífinu: Að ná langt í handbolta. Fleygustu orð: Heimskur er höfuðstór. Anægjulegasta stund:Þegar Oskar þjálfari klappar mér á bakið. Mestu mistök: Þegar við töpuðum á móti Stjörnunni á síðustu sekúndunum í úrslitaleik Islandsmótsins. Hvaða atvik hefur haft mest áhrif á þig í lífinu:Að byrja í handbolta. Mottó: Æfingin skapar meist- arann. Hvað tækirðu með þér á eyðieyju:Sólarolíu og..... Ef þú ynnir 100 milljónir í Lottói, hvað myndir þú gera? Fara í heimsreisu, gefa pabba og mömmu ó.milljónir, kaupa mér bíl, íbúð og fleira ) Valsblaðið 30

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.