Valsblaðið - 01.05.1997, Síða 39
F.h. Handknattleiksdeildar Vals,
Cuðni Á. Haraldsson.
Ákafir stuðningsmenn á pöllunum á
Partille Cup
jbær Sigurlaug Rúna Rúnarsdóftir og
Júlíana Þórðardóttir til Danmerkur og
Vaiva Drillingaite gekk til liðs við FH.
Yngri flokkarnir stóðu sig vel á
síðastliðnu keppnistímabili. Hæst ber
að telja glæsilegan árangur 4. flokks
karla á alþjóðlegum mótum í Partille
og Dronninglund. Valsliðið undir
stjórn Oskar Bjarna Óskarssonar tókst
að sigra \ báðum mótunum. Þetta var
uppreisn æru fyrir flokkinn sem missti
bæði af Islandsmeistaratitli og
bikarmeistaratitli en vann öll önnur
mót yfir veturinn.
3. og 4. flokkur kvenna varð
Reykjavíkurmeistari og 2. flokkur karla
varð í 3. sæti á Islandsmótinu. Þá urðu
stúlkurnar í 2. flokki kvenna
Islandsmeistarar undir sfjórn Karls B.
Erlingssonar þjálfara og 4. flokkur
kvenna varð bikarmeistari. Einnig
unnu b-lið Vals fjölda titla í 4. flokki
karla og kvenna.
Það er alveg Ijóst að við erum ekki á
flæðiskeri staddir í þjálfaramálum.
Með Boris Akbachev og Óskar Bjarna
við stjórnvölin höfum við enn einu
sinni sýnt fram á að það hlýtur að vera
eftirsóknarvert að senda börnin til
æfinga hjá þessum þjálfurum. Þessir
menn vinna ekki eftir stimpilklukku og
eru þeir fyrirmynd margra barna og
unglinga hjá félaginu!
Fjármál íþ róttafélaganna
hafa verið mikið
sviðsljósinu undanfarið
og mikil umræða
upp í þjóðfélaginu í
kjölfar ISI þings
fram fór dagana
1.-2. nóvember
síðastliðinn. Á þing-
inu var lögð
áfangaskýrsla
f j á r m á
íþróttahreyfingarinr
og sýndu niðurstöður
hennar skýrlega fram á
þann fjárhagsvanda sem
hreyfingin á við að
etja. Ástæðurnar fyrir *n9' Rafn hinn leikreyndi leikmaður
slæmri skuldastöðu mfL ÞreVttur eftir erfiða æfin9u-
félaganna eru mar-
gar en skuldastaða Handknattleiks-
deildar Vals er fyrst og fremst arfur
fyrri ára en á síðustu árum hefur
deildin náð góðum tökum á rekstri-
num með ábyrgri stjórn.
Staðreyndin er sú að á síðustu árum
hafa kröfurnar til íþróttafélaganna
aukist jafnt og þétt og til að mæta
þeim hafa íþróttafélögin orðið að
auka kostnað við reksturinn á sama
tíma og þau upplifa það að erfiðara er
að afla fjár jafnt frá hinu opinbera sem
og frá almenningi og fyrirtækjum. Til
að afla frekari tekna til að mæta
auknum kostnaði við rekstur deildar-
innar mun Handknattleiksdeild Vals
leggjá' af sfqð mecf styrktarsjóð eftir
áramótin. Styrktarsjóður þessi ber
heitið Tobbapottur og er nefndur eftir
okkar sigursæla þjálfara, Þorbirni
Jenssyni. Vonandi sjá sem flestir
Valsmenn sér fært um að taka
frekari þátt í uppbyggingu
deildarinnar með fram-
lögum sínum í
Tobbapott.
Hvað Handknattleiks-
deild Vals áhrærir
höfum við reynt að
mæta þessum
auknu kröfum
þjóðfélagsins með
að leggja enn meiri
rækt við barna- og
unglingastarfið um
leið og deildin hefur
sýnt ábyrgan rekstur. Við
bjóðum okkar iðkendum
upp á afar góðar
aðstæður og bestu
þjálfara sem völ er
á. Það er óneitan-
lega dýrt að halda slíkri starfsemi úti
en það fer ekki saman við sögu og
metnað félagsins að slaka á í þeim
efnum.
Að lokum vil ég þakka fráfarandi
stjórn fyrir vel unnin störf, sérstaklega
Brynjari Harðarsyni sem lét af for-
mennsku síðastliðið vor. Að lokum vil
ég þakka öllum velunnurum Vals og
þeim sem hafa veitt okkur fjárstuðning
á árínu. Einnig því fólki sem stutt hefur
við bakið á meistaraflokki kvenna.
Eiginkonum leikmanna í meistaraflok-
ki vil ég þakka þolinmæði og þraut-
seigju í gegnum árin.
Stjórn Handknattleiksdeildar fyrir starf-
sárið 1997-1998 er þannig skipuð:
Cuðni Á. Haraldsson, formaður
Karl Jónsson, varaformaður
Páll Grétar Steingrímsson, gjaldkeri
Björn Ulfljótsson
Friðjón Örn Friðjónsson
Karl Axelsson
Dagný Pétursdóttir
Evert Kr. Evertsson fulltrúi Vals í H.K.R.R.
Eg óska öllum Valsmönnum gleði-
legra jóla og góðs gengis á komandi
árí.
3 af framtíðarleikmönnum Vals í handknattleik þeir Kári, Freyr og Einar.
39 Valsblaðið