Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 24.12.1945, Qupperneq 2

Vesturland - 24.12.1945, Qupperneq 2
174 VESTURLAND Borg hinna hvítu kletta Ferðasöguþáttur frá Dover. Eftir Sigurð Bjarnason. Á vestanverðri suðurströnd Englands stendur smáborgin Dover, ferjubærinn fornfrægi við Ermarsund. Undanfarin ár hafa íslenzkir útvarpshlust- endur og blaðalesendur oft heyrt þessarar borgar getið i fréttum. Gegn henni var um langt skeið haldið uppi stöð- ugum árásum. Þ j óðver j ar beindu að henni hinum lang- drægu fallbyssum sínum yfir á Frakklandsströndu og sendu hinn öfluga loftflota sinn yfir hana. Sprengikúlur fallhyssna og 'banvæn skeyti sprengju- flugvéla dundu yfir þessa litlu borg og íbúa hennar. Það var þó ekki einungis af þessum sökum, sem ég 1. októ- ber í haust, heimsótti Dover. Ég hafði þá fyrir skömmu les- ið Ijóðabók, eftir fræga amer- iska skáldkonu, sem kom út árið 1941 og hlaut miklar vin- sældir í Englandi. Titill bókar- innar er „Hinir hvitu klettar“. Þessi Ijóðabók er saga ungrar amerískrar stúlku, sem kemur í heimsókn til Englands árið 1913. Skipið, sem hún kemur með frá Ameriku, leggur leið sína um Ermarsund. Eitt hið fyrsta., sem ber fyrir augu hennar, eru hinir hvítu kalk- klettar suðurstrandar Eng- lands. Henni þykja þessir klettar sérkennilegir og fagrir. Allt frá því að hún lítur þá augum greypist mynd þeirra i hugskot hennar. Yfir þeim er einhver sérkennilegur hjarmi. örlaganornirnar spinna þræði sína. Þessi unga ameríska stúlka verður ástfangin i Eng- landi og giftist Englendingi af hástéttarættum. Og svo taka ljóðin að lýsa baráttu hennar í þessum nýju heimkynnum, við forna siði og venjur hins enska venzlafólks síns. Fyrri heimsstyrjöldin hefst. Maður hennar fer í stríðið og fellur i lok þess. 1 blóma lífs síns er hún orðin ekkja og stendur uppi með nýfæddan son sinn. Honum helgar þessi unga kona líf sitt. Erfiðleikaárin liða. Sonurinn verður fullvaxta maður, en þá hefst ný heims- styrjöld. England lifir mestu hættustund sína. Ameríka er hlutlaus. Þessi tvö lönd,ættland hennar og dvalarland togast á um hug hennar, son hennar, líf hennar. En drengurinn fer í striðið eins og faðir hans fyr- ir 25 árum. Þrátt fyrir allt get- ur hann ekki annað. Ljóðin halda áfram að lýsa lífinu í Englandi á þessum tíma. Þar er hreinskilnislega bent á það, sem aflaga fer. Gamlar og úr- cltar venj ur, stéttamismunur og afturhaldssemi er vægðar- laust krufið til mergjar. En niðurstaðan er sú, að í veröld, þar sem England væri að velli lagt, gæti söguhetjan, amer- íska ekkjan, ekki liugsað sér að lifa. Sagan, sem felst í þessum ljóðum og tengsl hennar við hina hvítu kletta Doverstrand- arinnar, jók enn löngun mína til þess að kynnast af eigin sjón og raun þessari frægu borg, scm svo margt hafði orðið að þola undanfarin styr j aldarár. Og svo leggjum við af stað suður í Dover. Land í friði. Ferðin hefst frá einni af að- alj árnbrautarstöðvum Lund- únaborgar, járnbrautin þokast út af stöðinni. Klukkan er 9 að morgni. Ilaustþokan grúfir yfir miljónaborginni, grá og ömúr- leg. Beggja megin brautartein- anna blasa við rústir og eyði- legging loftárása. IIús og luis stendur mitt í eyðimörk niður- rifsins. Þetta hverfi hefir orð- ið sérstaklega hart liti í árásum þýzka flughersins. En eftir 20 mínútna ferðalag erum við kornin út úr London. Lestin brunar með 80 km. hraða um skógi vaxið land. Við erum komin út í sveit. öðru hverju bi'egður fyx-ir fögrum sveita- setrurn, bleikum kornökrum og kúahjörðum á beit. Á einum stað er bóndi að plægja akur og hefur beitt hestum fyrir plóginn. Það hvílir dj úpur fxáð- ur ýfir landinu. Þessi friður verður enn þá dýpri við þá hugsun, sem óh j ákvæmilega skýtur upp, að fyrir nokknim mánuðum vofði styrjöldin og hættur hennar yfir þessum friðsælu skógum, ökrum, bændabýlum og smáþorpum. Nii er friður. lilutverk plógs- ins er örðið nxikilvægara en vopnanna. — Landið verður flatax-a og skógurinn gisnari þvi lengra, sem dregur sxið- xxr á bóginn. Við erurn kom- in suður að Ermarsundi og lestin beygir til austurs, og nú er ekið meðfraxxi ströndinni í áttina til Dover. Það er logn á Ermai'sundi, sundið er speg- ilslétt. Dálítið bárukvatl skolar fjöruborðið. Þetta er sjórinn, ég liefi ekki séð hann í rúma fjóra mánuði. Ösjálfi-átt verð- ur mér léttara í skapi. Ég finn það bezt nú, hversu ég hefi saknað þess að sjá eklci til sj ávar. Grænir skógai', lygn- ar ár og steiixlögð sti’æti og toi'g fagurrar bórgar hal a ekki getað bætt Ixuga mínum upp nxissi sjávarins. Þannig fer ls- lendingnum, sem alixxn er upp við sjó, brimgný og bárunið. Það er sólskin og hiti. Lxind- una-þokan nær ekki hingað suður að Ermarsundi. En ]xað er mistur í lofti. Ströndin er lóg og sendin, stöku sandhóll rís upp úr henni og öðru hvei’ju bregður fyrir hvítum kalkklettum. Þetta er ströndin, scixx Þjóðverjar hxigðu til land- göngu ó nxeðan Hitler róðgerði innrás í Bretlandseyjar. Á þessari strönd bjóst cnska þjóðin til varnar landi sínu, vopnalítil og vanbúin. Þarna var m. a. komið fyrir tækjum, sem gerðu það kleyft að veita olíu yfir sjóinn framundan ströndinni ef innrásarfloti nálgaðist. Síðan ótti að kveikja í lxenni og láta allt hafið fyrir suðurströnd Englands loga og tortíma þannig liði óvinarins. En inni’ásin í Bretland var aldrei reynd. I Dover. Nú er suðurferðinni lokið. Eftir 2V2 klst. staðnæmist lestin i hinni frægu borg, Dover. Jái'nbrautarstöðin er fremur lítil og hluti hennar er skemmdur eftir sprengikúlu. Ég þekki engan nxann í borg- inni. Kunningi minn, senx nxeð nxér er, svissneskur blaðamað- ur, gerir það ekki heldur. En hann fer beint af stöðinni um borð í ferju, sem fer yfir til Frakklands. Við drelckum eitt bjói’glas að skilnaði á lítilli bjórstofu og óskunx lxvor öðr- um góðrar ferðar. En ég er samt ekki á flæðislteri stadd- ur hér í Dover. Hér er blað, sem heitir Dover Express, og til ritstjórá, þess hefi ég kynn- ingalxréf frá Reuter í London. Eftir nokkra eftirgrennslan hcfi ég haft upp á skrifstofu hans og e.r nú í góðum liönd- um. Ritstjórinn heitir Mr. Jones og er gamall maður nær sjötugu. Faðir hans og afi voru OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC( Framli. af 1. síðu. og einn og berum næstum því kinnroða fyrir því, meðan aðrar þjóðir svelta hálfu, já, jafnvel heilu hungri, sem þó hafa margar hverjar átt eins lítinn þátt í heiftarbáli síðustu ára, sem vér sjálfir. , Og lítum vér svo að lokum í vorn eigin barm, lít- um til þeirra aðstöðu, sem vér sjálf erum í, á her- vernd tugmiljóna þjóðar, sem þegar að sögn sækist eftir landsvæðum hér til hernaðarþarfa. Er frið- vænlegt útlitið, er lokið því frelsi, sem vér tókum í vorar hendur á Þingvelli 17. júní 1944, er friður ■ hjarta vors rofinn, eða megum vér búast við því, að vort til umráða enn á ný eða ekki. Já, hví skyldum hún standi við gerða samninga og vér fáum land jarðar vorrar, sem hefir fætt oss og alið við brjóst vér ekki bera fyrir brjósti heill og framtíð fóstur- sér. En sá, sem á frið jólanna, ber ekki áhyggjur í brjósti um erfiðleika næstu daga, því hann er nærð- ur af samfélaginu við guð, því hann veit að sá frið- ur, sem englarnir sungu um, var friður hjartans hugarfarsins, en ekki hinn ytri friður, hann veit, að sá friður er undirstaðan að kærleikssambúð þjóða og einstaklinga, því hin ytri veröld er byggð upp af því sem inni fyrir býr með mönnunum á hverjum tíma fyrir sig. Þess vegna tekur hinn trúaði maður undir lofsönginn, sem tilheyrir þessari hátíð, af dýpsta innileik hjarta síns: Dýrð sé guði í upphæð- um og friður á jörðu. )oooooooooo<>oooooooooooooooooooo oooo Sliakespeare-ldettur.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.