Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 7

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 7
VESTURLAND 179 ^ll!llllllllllllllilllllllllll!lllllllllil!llllilllllllllll||||||||||||||||||||il||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||lill| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! | Þakka viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Sigurðar Þorvaldssonar, | Hnífsdal. i ...................iiiiíiiiiiiiiiiiiiiiíiiiii.................................................g GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! Sjálfstæðisfélag Isfirðinga. Starfsfólki voru og öllum viðskiptavinum J óskum vér gleðilegrar jólahátíðar og farsældar | | á árinu 1946. | | íshúsfélag Isfirðinga h/f. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin! GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR! | Þakka viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Karls Olgeirssonar. !'IIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIN||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||Ih| GLEÐILEG JÓL! H. f. Huginn. | Niðursuðuverksmiðjan á Isafirði h/f. óskar öllu starfsfólki sínu og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA! |'llllllllllllllllllllllllljillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Norðurtangi h. f., Isafirði. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii með þessum aðferðum er svo óskapleg, að ómögulegt er að gera sér fulla grein fyrir heuni, eða hver getur raunverulega látið sér skiljast, að efnisorka steinvölu á stærð við sykur- mola skuli nægja til að hita og lýsa Isafjarðarbæ í 1 ár og þar að auki til að reka allar aflvélar bæjai’ins yfir sama tímabil, en þó er þetta sann- leikui-inn. Þessi staðreynd felur aug- 1 j óslega í sér möguleika á hinu langþráða þúsundáraríki á jörðu, þar sem allir hafi nóg að bíta og brenna, þar sem brauðsti’itið, i sinni eiginlegu merkingu væi-i úr sögunni, þar sem enginn kvíði væri lengur til fyi’ir morgundeginum, þar sem allir menn hefðu nægan tíixxa til að þroska anda sinn, stxmda hugðarefni sin. Sigur yfir ósýnilegum féndum. En livað þá nxeð sjúkdónx- ana? Myndu þeir ekki halda á- fx*anx að lirjá mannkynið eins og hingað til ? Nei, ekkert svipað þvi og áðui’. Fyrir nxinna en 10 áruixx hófst nýtt tímabil i lækxxisfx’æð- inni, tímabil hinna sýklaskæðu efna. Það hófst með súlfalyfjun- um, seixx allir kaxxixast við og flestir hafa nú þegar íxotað íxxeira eða minna. Þar var geysistórt spor stíg- ið til útrýmingar skæðra sjúk- dóma, en þó vaixtaði emx xxxik- ið. Þá fannst penicillixxið, íxxyglu- lyfið, af hendingu, fyrir 2 ár- um, það fyllti viða upp í eyð- ur súlfalyf janna, en nxargt var exxn eftir. Þá konx enn íxýtt lyf franx á sj óixai’sviðið — það var á þessxi ári — og fékk nafnið streptonxycin. Fundi þess réði engiix hending, heldur mark- viss leit. Menn höfðu nefnilega tekið eftir því, að fæstir af s j úkdóxxxssýklunx nxannanna gátu þx’ifist í venjulegunx jarð- vegi. Hér konx taugaveikin vís- iixdamönnunum á sporið; það var nefnilega lengi vel haldið, að lnin gæti lifað í jarð.vegi og rústunx og sixxitað þaðan, en við nákvæma rannsókn konx í Ijós að svo var ekki. — Hvað var það þá í jarð- veginuixx, seixx drap þessa sýkla. Það konx i ljós, að þar voru sérstakir j arðvegssýklar að verki, Þessir sýklar vorxx ein- angraðir og ræktaðir og síðaxx unnið úr hinum snxáu líkönx- unx þeirra, efiji, seixx gat xit- rýmt fjöhxxörgum meltingar- færasj úkdómum, svo seixx kól- eru, taugaveiki, hlóðsótt o. fl. Þetta íxxeðal sýndi sig eimxig að ráða við bei’kla í tilrauna- dýruixx, en vegna þess hve fx-aixxleiðsla þess er eixn skaixxmt á veg koixxin, hefir það eixn ekki verið reynt á íxiönn- uixx, og verður ekki fyr enn eftir 1—lx/2 ár. Maxxixkynið hefir oft orðið fyrir vonbrigðunx i sanxbandi við íxý berklanxeðul, því skyldi enginn leggja árar i bát og biða; sanxt höfum við fulla á- stæðu til að voxxa, að rétt leið sé fundin og við getuixx, í ná- inni framtíð, séð bei’klunum útrým t úr heinxinunx. — Hver getur gert sér í hugar- lund hvílíka blessun það færði nxannkyninu. Enn nxá geta þessa: Eins og mönnum er kunnugt hefir geislaverlcun röntgens og í’adíunxs verið eina ráðið við krabbanunx, þar senx hnífurinn náði ekki til, og þó náði það skanxmt, aðallega til útvortis ki-abba, en litið senx ekkert til innvortis krahba. Nú er hægt að gei-a fjölnxörg efni geislavirk, senx ekki eru það frá náttúrunnar hendi. Það er gert með kj arnaldj úfn- unx svokallaða, senx mikið hef- ir verið notaður við frumeinda- rannsóknirnar. Þessuixi nýgeislavirku efnuixx íxiá svo spýta inn i blóðið þar senx þau svo geta konxist í hreiður ki’abhans, ef svo nxætti segja. Enginn getur sagt fyrir, hve viðtækar afleiðingar þetta kann að liafa. Enn er ótalið fjölmargt á sviði læknisfi’æð- innar, senx horfir til nxikilla franxfara og hefir þegar stað- izt eldraunina, en frekari unx- í’æða unx það nxyndi lengja nxál nxitt of íxiikið. Þó er teflt um líf og dauða alls mannkyns. Þessar framtíðai’horfur eru ekki óglæsilegai’, en þó er þar eitt ef. Hvað yrði, ef enn kæmi stríð íxxilli stórþjóða? Flugnxenn hvei’s aðilans um sig legðu af stað nærri sam- tínxis nxeð nokkur þúsund kjarnorkusprengjur innan- borðs, helltu þeinx yfir boi’gir Pg byggðir óvinalandsins, — héldu svo heim aftur til að finna sitt eigið land eina rjúk- andi, sjóðandi rúst. Það þyrfti einu siixixi ekki að senda flugvélar á vettvang. Sprengjxxnum væri hægt að skjóta óravegu nxeð í’agettu- flugvélum, seixx rötuðu nxeð sjálfvirkum tækjuixx betur enn nokkur nxaiinshönd gæti stýrt. Það þyrfti ekki eixxu sinni að konxa til stríðs, aðeins ef ekki væi’i hægt að útrýma tor- tryggninni úr heinxinum, litxx þjóðirnar aldrei framar glað- an dag; þær yrðu að grafa sig ofaxx í jörðina búa í helluxxi og gjótum eiixs og forfeður okkaj-, steinaldarmennirnir gerðxx. Þættir þessarar sögu voru skráðir skýrunx stöfunx í síð- ustu loftárásunum á Japan, þar seixx tvær litlar kjarnorku- sprengjur þurrkuðu út tvær stórar borgir með ölluixx sínum

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.