Vesturland

Volume

Vesturland - 24.12.1945, Page 15

Vesturland - 24.12.1945, Page 15
VESTURLAND 187 Sorgir ekkj umannsins. Smásaga eftir L. Dilling. Það var aðeins hálft ár lið- ið frá giftingu þeirra. Þau bjuggu í litilli íbúð, þar sem allt var nýtt, snoturt og hagan- lega fyrir komið, eins og venja er til bjá nýgiftum hjónum. Hann var tónlistarmaðux•, en liún dólítill söngfugl, sem sat við gluggann við saurna sina og beið eftir eiginmanninum, Jxegar hann kom heim frá kennslunni. En svo hyrjaði fuglinn að drjúpa höfði. Hann var hættur að kvaka og einn góðan veð- úrdag var hann dáinn. Ungi tónlistai’maðux’inn hafði verið að heirnan frá því árla um morguninn og kom ekki heirn fyr en áliðið var dags. llann tók lykilinn upp úr vasa sínum og lauk upp hurðinni. 1 íbúðinni virtist allt svo ó- , venjulega þögult og hii’ðuleys- islegt. Hannyrðir húsmóður- iiinar lágu á gólfinu, sauma- karfan hafði oltið um og í stof- unni var megn olíustækja. Hann gekk inn í boi'ðstofuna; á borðinu stóðu ennþá leifarn-. ar frá morgunvei'ðinum og þjónustustúlkan var öll á hak og burt. Kvíðafullur og óttasleginn lauk hann upp hurðinni að svefnherbei’ginu og steig inn i það, en staðnæmdist örvænt- ingarfullur á rniðju gólli. Hann sá konu sína liggjandi í rúminu. Litla, ljóshærða höf- uðið hennar hvíldi þi'eytulega á koddanum, með lokuð augu og fölt andlit — einkennilega fölt. Hann greip um hönd henn- ar, sem hékk máttlaus niður með rúmstokknum. Hún var köld — ísköld. Alma, Alrna! hrópaði hann. En hann fékk ekkert svar. Gagntekinn af óstjói'nlegum ótta þaut hann niður stigann og lieim til tengdaforeldra sinna, seixi áttxx heima í hinum enda borgarinnar. Þar hitti hann þjónustxistúlkxi sína, sem grátandi sagði honum fi'á ein- hverju, senx hann alls ekki lxeyi'ði né skildi. Hann gekk eins og i leiðslu í nxarga daga. Hamx fór ekki aftur lieim í íbúð sína, eix hélt kyrru fyrir hjá tengdaforeldr- xxxn síixunx. Hann gat á engan hátt gert sér grein fyrir þvi, sem var að gerast í lífi hans og umhverfi þessa dagana. En hafði þó ein- hvern óljósan grun nnx það, að hann hefði verið i kirkju einn af dögununx, senx skreytt var ljósastjökum vöfnunx soi’g- ai’klæði. Á miðju gólfinu fyrir framan gráturnar stóð kista, þakin krönsum og fögrum blónxum. Því næst var ræða flutt og sungnir nokkrir sálm- ar, sem prentaðir vorn á hvít- an pappir íxxeð svarti’i unx- gjörð. Að því búnu slóð lianxx unx stund við kirkjudyrnar og tók í heixdina á nokkruixi dökk- klæddxuxx mönnunx; lxanxingj- an íxxá vita af hvaða ástæðunx. Lolcs ók haixn svo í lokuðum vagni, ásanxt prestinum, á eft- ir líkvagninunx áleiðis til kii'kj ugarðsins. Neytti síðan íxxiðdegisvei'ðar nxeð fjölskyld- umxi — og gi’ét hástöfuixx. Snxátt og smátt komst hann þó aftur til sjálfs sín, eftir þessar nxiklu geðshi'æi'iixgar. Haixxx var aftur fariixxx að kenna, en lxafði ekki enn árætt að fara heinx í íbúð síixa. Dag nokkurn lxitti liann einn af vinuxxx sínunx á gangi. Það var ungur liðsfoi'ixxgi. — Þeir gengu saman um stuixd. — Ég ætla að fylgja þér að- eins áleiðis, sagði liðsforing- inn, eða ertu ekki á heinxleið? Ekkj umaðurinn varð 1x1 j ög undrandi á svipinn. —- Á heinxleið? Ég — ég á ekkert lxeinxili lengur. — En íbúðin þixx? — Hún stendur óiiotuð. Ég hefi sagt þ j ónustustúlkunni upp vistinni og ég lxefi ekki konxið í íbúðina, síðan konan mín lézt. — Konxdu, við skulunx fara þangað og sjá hvernig þar er umhorfs. Ég kenx xxxeð þér. — Nei, ég get það ekki. — Láttu nú ekki sorgixxa bera þig þannig ofui-liði. Sýndu að þú sért karlmaður. Svoixa, komdu nú. Liðsforingimx tók í handlegg honum og teynxdi hann með sér. En ekkjumaðurinn fylgd- ist viljalaust nxeð vini síxxuixx. Þeir nánxu ekki staðar fyr en við dyi'nar á íbúð hans, o'g hann tók að leita að lyklinunx i vasa sixxunx. — Að því búnu fóru þeir inn. Það hafði vei-ið þrifið örlít- ið til i herbergj nnum, en loftið í ibúðinni var þungt og nxollu- legt. Blónixmunx hafði ekki verið vökvað og blöð þeirra héngu visiix niður. Exx kanai’iu- fuglinix flögraði óþreyj ufullur unx í búi'i sínu. Hann var bú- inn íxxeð allt fi-æið, senx honum hafði vei’ið gefið, en vatnið, senx látið hafði verið i gler- skálina í búriixu, var að nxestu leyti gufað upp, og það, seixi eftir var, var farið að fúlna. Ekkj umaðurinn fleygði sér niður á hægindastól og byrj- aði að kjökra. — Liðsfox'inginxi sótti vatn haixda fuglinum og $ «1 rP. Hin heimsfræga skáldsaga Mikaels Sjólókoffs . LYGN STREYMIR DON er komin út í íslenzkri þýðingu Helga Sæmundssonar. $ % Hér er um að ræða heimsfræga skáldsögu, sem lýsir á snilldarlegan hátt Rússlandi byltingarinnar og heimsstyrj- aldarinnar fyrri, enda verður bókinni helzt jafnað við hið ógleymanlega skáldrit Tolstojs, Stríð og friður. Erlendir rit- skýrendur hafa líkt Sjólókoff við hina miklu meistara rússnekra bókmennta, en Lygn streymir Don er merkasta skáldrit hans. o{p $ t LYGN STREYMIR DON rennur út! LYGN STREYMIR DON er jólaskáldsagan í ár. $ Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.