Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 11

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 11
VESTURLAND 183 VESTURLAND Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Sigurður Bjarnason frá Vigur Sigurður Halldórsson. Skrifstofa Uppsölum Sími 193. Verð árgangsins 10 krónur. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Finnbjörn Hermannsson Skipagata 7. burt“, sagði Helga heldur en ekki hreykin. Nú varð mikill hlátur að þessari brellu. „Svona dúfurnar mínar, fljúgið þið nú inn i baðher- bergi og látið hana Ernu þvo ykkur um hendurnar, og svo eigið þið að koma aftur og hjálpa mér með dálítið til jól- anna. Það er gott, að Helga er búin að ljúka við bókmerkið handa pabba og blekþerruna handa Ingu. Og þá verður amma, eitthvað glöð, þegar hún fær litla borðdúkinn frá ylck- ur“. Inga var fljótari til baka aftur með hreinar hendur og settist nú hjá mömmu. Þegar Helga var komin líka, fór mamma að kenna þeim að sauma. „Sporin eiga að vera alveg jöfn. Heyrðu, Inga mín, nú skal ég sýna þér. hvernig það á að vera“. „En ég get það sjálf“, sagði Helga. „Já, auðvitað. Þú ert líka einu ári eldri en Inga og hef- ur lært meira að fara með nál- ina. Fyrir næsta sunnudag skul- nð þið hafa óskamiðana ykk- ar tilbúna. Helga getur skrifað sinn miða sjálf. Ég skal gá að því, að allt sé rétt skrifað; annars hlær jólakarlinn að henni. Inga getur teiknað myndir af því, sem hún óskar sér á jólunum. Og hugsið þið ykkur nú vel um“. „Ég fæ mér litblýanta til að teikna með. Má ég það ekki, mamma?“ spurði Inga ósköp blíð. „Jú, það máttu, barnið mitf. En þið eigið að vera litillátar og ekki eins og hann Heimtu- frekur, sem vildi fá svo mikið, að honum hefndist fyrir, svo að hann fékk bara tóman eld- spýtnastokk“. „Nú veit ég, hvað ég vil“, sagði Inga. „Mig langar til að eignast brúðu, sem getur opn- að augun og lagt þau aftur og hefur ekta hár á höfðinu“. „Og mig langar til að fá stóra og fallega myndabók með skemmtilegum sögum, og lika skauta“, sagði Helga. „Og svo langar okkur til að fá jóla- tré og piparkökkur og brjóst- sykui'“. „Þú ert alltaf litli sællcerinn minn“, sagði mamma og hló. Systurnar hlökkuðu svo mik- ið til jólanna, að þær dreymdi jafnvel um jólin á nóttunni. Og nú var kominn fyrsti sunnudagur i jólaföstu. Þegar telpurnar komu inn i stofuna um morguninn, stóð mamma þar brosandi og benti þeim út að glugganum og sagði: „Lítið á þetta“. Hvað er að tai’na? Þarna hékk stórt pappaspjald, og á það var málað Ijómandi fallegt jólaföstuhús með fjöldamörg- um, lokuðum gluggum. „Helga, komdu hérna og opnaðu fyi-sta gluggann“, sagði mamma. Helga tók varlega í litla pappagluggann og opnaði. Inn- an undir skein í rauðan gljá- pappii’. „Á morgun opnar Inga ann- an glugga, og svo Helga þann þriðja á þriðjudaginn, og svona skiptist þið á sinn dag- inn hvoi’, þangað til allir gluggarnir eru opnaðir, og þá konxa jólin“, sagði mamma. Hvei’nig stendxir á því, rnamnia, að sumir glxxggarnir ei'u stórir, en flestir litlir ?“ spurði Helga. „Stóru gluggarnir tákna sunnxulagana, en þeir litlu vii'kxi dagana. Þarixa uppi á miðjunni er glugginn, sem á að opna seinast, á jóladaginn. Þykir ykkur ekki gaman að þessxi ? Þakkið þið pabba, þetta hefur hann gefið ykkur“. Dagarnir styttast óðum. Nú var komið fram að jólxxm. „Vonandi fær þessi snjór að liggja fi-aixx yfir hátíðina, svo að við fáxinx hvít jól“, sagði nxamma og hagræddi tveimur fagurrauðxun eplum, sem hún var að steikja á ofninum. Þá lxeyrðist fótatak niði’i i stiganum; Trapp, trapp, trapp! „Þei, manxma, heyrir þú nokkuð?“ Inga hjúfraði sig skelkxið upp að mömmu simxi. Nú var drepið á dýr: Bomixx, boixxnx, bonxnx! „Kom inn!“ kallaði Helga hugrökk. „Gott kvöld, stúlkur litlu. Þekkið þig nxig ekki frá í fyrra?“ sagði dinnxx rödd, og i dyrununx birtist karl íxxeð hvítt skegg ofan á bi’iixgxi. „Hæ! Það er j ólakarlinn“, hrópuðu telpurnar eins og ein- um muxxxxi. „Látið þið mig nú heyra, hvað þið getið beðið nxig vel“, sagði karlinn og setti pokanxx sinn niður á gólfið. „Kæri jólakarlinn nxinn, konxd’ ekki nxeð vöndinn þinn; hér er ekkert óþekkt fljóð, alltaf skal ég vera góð“. Inga hneigði sig kurteislega, þegar hún hafði mælt fi’am er- indið. „Þetta var fallcga sagt“, sagði jólakarlinn blíðari í nxáli. mmiiimiimimiiimimiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiimiiiimiim GLEÐILEG JÖL! 1 FARSÆLT N Ý T T Á R ! | Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. | = Hlutafélagið Dofri, = | Þingeyri. | Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin| | GLEÐILEG JÖL! | | FARSÆLT N Ý T T Á R ! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. = Hraðfrystihús Dýrfirðinga, = | Þingeyri. | Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiii| GLEÐILEG JÓL! GOTT NYTT ÁR! | Þakka viðskiptin á líðandi ári. | | Verzlun S. Jóhannesdóttur. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin| | GLEÐILEG JÓL! 1 GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR ! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári.' Verzlunin Dagsbrún. | liiiiiimiimiiiimmii........................................ | KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA | Öskar öllum viðskiptamönnum sínum i nær og fjær , = I GLEÐILEGRA JÓLA! =iiiiiiiiiiimiiimiiiimmiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii= | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Rannveigar Guðmundsdóttur, | = ísafirði. =immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | Þakka viðskiptin á líðandi ári. | Kristján Friðbjörnsson, = i málarameistari. | mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiim

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.