Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 4

Vesturland - 24.12.1945, Blaðsíða 4
176 VESTURLAND « kveinstafir hinna ófrjálsu eru hljóðnaðir. Vopnasafnið. 1 stórum sal í miðhluta kast- alans eru geyrhd gömul vopn. Þarma eru brynjur og burt- stengur, riddarabúningar og hverskonar herklæði. Það vekur athygli mína, að brynjurnar eru flestar minni og þrengri en svo að nútíma- menn gætu komist í þær. Skýr- ingin á þessu er sú, að maður- senn á þrotum. Við löbbum niður af kastalahæðinni. Sólin er tekin að lækka, á lofti. Við höfum átt yndislegan dag þarna uppi meðal hinna fornu minj a. §illillillllliiiiiiillilllillililiilllliiiilllllliilliiiiiiiiiiiiliiillllllililiilliliiliiiiiiimiiliilllillillllliiiillilllllllllinilllliiiiilliliiinii§ SAMVINNUFÉLAG ISFIRÐINGA | 1 óskar öllum viðskiptamönnum sínum nær og fjær . .| Myndin á arinhillunni. Gamli ritstjórinn býður mér að drekka með sér tesopa á heimili sinu. Á meðan við bið- um eftir honum sitjum við og röbbum saman i stofunni lians. Á arinhillunni er mynd af gleðilegra jóla og farsældar á árinu 1946. GLEÐILEG JÖL! Kaslalahætiin. Efst d henni sjást kirlcjan og kastalinn. FARSÆLT NYTT Á R ! | Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. I s v e r h. f. Suðureyri. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini! GLEÐILEG JÖL! GOTT NÝTT ÁR! j Þakka viðskiptin á líðandi ári. | Norskabaltaríið, Helgi Guðmundsson. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii inn hefijp stækkað. Nútíma- menn eru stærri, hærri og þreknari heldur en hermenn miðalda og riddaratíma, þegar þessar verjur tíðkuðust. Þarna eru spjótin, sem Churchill ráð- gerði að vopna heimavarnar- liðið brezka með sumarið 1940. Ekkert sýnir betur, hversu hörmulega Bretar voru þá á vegi staddir en sú staðreynd, að til mála skyldi koma að fá þeim þessi gömlu spjót í hend- ur til varnar landi sínu. Þetta spjót, sem á ensku heitir pike, er með 8 feta löngu tréskafti og hvössum málmoddi. Hugsið ykkur menn berjast með slíku vopni við skriðdreka og vél- byssur!! Þarna eru líka ýansir aðrir sögulegir munir eins og t. d. rúm Elísabetar drottningar. Það er stór og klunnalegur tré- bálkur úr eik. Á þessum beð svaf' drottningin, þegar hún gisti í Dover. Skyldi henni hafa sofnast vel? 1 þessum kastala gisti Rik- harður Ijónshjarta á leið sinni til landsins helga á krossferða- tímum. Fjórir rammgerir turnar ganga upp úr kastalanum og hefur þaðan verið gott útsýni yfir sundið og umhverfið. Þessi kastali var fyrr á öld- um eitt rammgerðasta vígið á allri suðurströnd Englands. En nú er tími minn í Dover ungum laglegum pilti. Er þetta, sonur yðar, spyr ég. En um leið og ég hefi spurt, sé ég að í horni rammans um myndina er önnur mynd, mynd af hvítum og látíausum tré- krossi á leiði. Gamli maðurinn þegir um hríð, og ég get heldur ekkert sagt. Já, þetta er drengurinn minn, segir hann að lokum. Hann er dáinn, fallinn í striðinu. Hann féll suður í Norður-Afríku fyrir tveimur árum. Og þetta er mynd af leiðinu hans þar syðra,. Hann var eini sonur okkar, eina barnið. Hann hafði nýlokið lögfræðiprófi -við Lundúnahá- skóla. En við erum svo sem ekki rnikið ver leikin en aðrir. Það hafa mörg heimili í Eng- landi orðið að sjá á bak son- um sínum í þessu stríði. Mr. Jones rís á fætur og sæk- ir tebollana. Mér líður hálfilla, Mér finnst ég liafa ýft ógróin sár. En þegar við erum setstir að teinu beinist talið að nýjum umræðuefnum, friðnum, Eng- landi, Islandi o. s. frv. Svo fylgir gamli ritstjórinn mér ó hrautarstöðina, ég þarf að komast til London um kvöldið og hann þarf a.ð koma út blaðinu sínu. Lestin mjak- ast af stað og Mr. Jones veifar á brautarpallinum. Svo liggur Dover að haki á ströndinni milli hinna hvítu kletta. GLEÐILEG JÓL! j | Verzlunin Björninn. | Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinil = = GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. I Verzlun Jóns A. Þórólfssonar, Isafirði. 1 UTVEGSMANNAFÉLAG ISFIRÐINGA óskar öllum félögum sínum og viðskiptavinum | GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS | |...................................................................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii! | GLEÐILEGJÓL! | | Björnsbúð. Í'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT Á R ! Þvottalaugin h. f. GLEÐILEG rJÓL! GOTT NÝTT ÁR! | Þakka viðskiptin. | | Jens Steindórsson bílstjóri. | ÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllÍH

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.