Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 12
6
BÚNAÐARRIT
stöð Búnaðarfélags Islands, en Sveinn Gestsson hætti
starfi í lok maí.
Þá vann Pétur K. Hjálmsson, ráðunautur Kjalnesinga,
lausráðinn í 7 mánuði við mælingar fyrir skurðum.
Magnús B. Jónsson, ráðunautur Bsb. Suðurlands, vann
nokkuð í tímavinnu við undirhúning að notkun skýrslu-
véla við hvers konar útreikninga úr skýrslum nautgripa-
ræktunarfélaganna. Guðmundur Sigþórsson, húnaðarhag-
fræðingur, vann um 6 vikna skeið við uppgjör búreikn-
inga í veikindaforföllum Amar Ólafssonar. Ennfremur
vom lausráðnir aðstoðarmenn við framkvæmd mælinga
fyrir skurðum.
Héraðsráðunautar og trúnaðarmenn
Samkvæmt lögum um jarðrækt og lögum um búfjárrækt
er búnaðarsamböndum heimilt að ráða sér héraðsráðu-
nauta. Þeir skulu vera framkvæmdastjórar búnaðarsam-
bandanna og liafa á liendi leiðbeiningar og eftirlit, er
snerta jarðrækt og búfjárrækt, hver á sínu starfssvæði,
undir yfirstjóm Búnaðarfélags fslands. Heimilt er, að
sami maður gegni livoru tveggja, jarðrækt og búfjárrækt,
á sama búnaðarsambandssvæði. Ríkissjóður greiðir 65%
af launum liéraðsráðunauta.
1. janúar 1972 eru þessir liéraðsráðunautar starfandi:
I. Hjá Bsb. Kjalarnesþings:
1. Pétur K. Hjálmsson, Markholti, búfjárrækt.
2. Ferdinand Ferdinandsson, Fjallabaki, Mosfells-
sveit, jarðrækt
II. Hjá Bsb. Borf’arjjarSar:
1. Bjami Arason, Borgarnesi, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
2. Guðmundur Pétursson, Gullberastöðum, jarð-
rækt og biifjárrækt.