Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 14
8
BÚNAÐARRIT
XI. Hjd Samb. nautgriparœktarfélaga EyjafjarSar:
1. Sigurjón Steinsson, Lundi, nautgriparækt.
XII. IIjd Bsb. S.-Þingeyinga:
1. Skafti Benediktsson, Garði, búfjárrækt.
2. Stefdn Skaftason, Ámesi, jarðrækt.
XIII. Hjd Bsb. N.-Þingeyinga:
1. Grímur Jónsson, Ærlækjarseli, jarðrækt og
búfjárrækt.
XIV. Hjd Bsb. Austurlands:
1. Sigfús Þorsteinsson, Egilsstöðum, jarðrækt.
Páll Sigbjörnsson, Egilsstöðum, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
3. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt
og búfjárrækt.
XV. Hjd Bsb. A.-Skaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XVI. Hja Bsb. SuSurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarð-
rækt.
3. Sigurmundur Guðbjömsson, Laugardælum, bú-
fjárrækt og búfjársæðingar.
4. Valur Þorvaldsson, Selfossi, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
5. Magnús B. Jónsson, Selfossi, búfjárrækt.
XVII. Hjd Rsb. Flóa og SkeiSa:
1. Erlendur Daníelsson, Selfossi.
Pétur Guðjónsson er trúnaðarmaður Búnaðarfélags Is-
lands í Vestmannaeyjum.
Hjá eftirtöldum búnaðarsamböndum vom lausráðnir
ráðunautar eða aðstoðarráðunautar, sem hér segir:
Hjd Bsb. Snœf. og Ilnapp.: Guðbjartur Alexandersson
í 3 mánuði.