Búnaðarrit - 01.01.1972, Side 34
28
BÚNAÐARRIT
Þá var 12 nemendum við framlialdsdeildina á Hvanneyri
veittur námsstyrkur, kr. 6.000,00 hverjum. Þeir eru:
Ari Teitsson, Bjarni Maronsson, Bjöm Jóhannesson, Friðrik Kr.
Jónsson, Gunnar Guðmundsson, Haukur Júliusson, Jónatan Her-
mannsson, Kristján Bj. Jónsson, Reynir Sigurstcinsson, Þorgeir Yig-
fússon, Þorsteinn Kristjánsson og Þórður G. Sigurjónsson.
Styrkir til náms- og kynnisferða starfsmanna
landbúnaðarins
Eftirtaldir starfsmenn landhúnaðarins hlutu styrk á
árinu 1971 af fjárhæð þeirri, sem Búnaðarþing veitti
til náms- og kynnisferða starfsmanna landbúnaðarins:
Hjalti Gestsson, ráðunautur ......................... kr. 50.000,-
Jóhannes Eiríksson, ráðunautur ......................— 19.500.-
Jón Atli Gunnlaugsson, ráðunautur ...................— 25.000.-
Óli V. Hansson, ráðunautur...........................— 15.600.-
Ólafur G. Vagnsson, ráðunautur.......................— 50.000,-
Stefón Sch. Thorsteinsson, búfjárfræðingur...........— 40.000.-
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1971 hlutu þ essir nemendur, er hrautskráðust frá
bændaskólunum, bókaverðlaun:
Rafn Arnbjörnsson, Karlsrauðatorgi 20, Dalvík, braut-
skráður frá Hólum.
Þorsteinn Sigurjónsson, Reykjum, Staðarhreppi, V.-
Húnavatnssýslu, brautskráður frá Hvanneyri.
Vinnuh j úaver ðlaun
Á árinu 1971, veitti Búnaðarfélag Islands 3 vinnuhjúum
verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu. Þau voru:
GuSbrandur Ólafsson, Munaðarnesi, Staflioltstungum,
Mýrasýslu, göngustafur.