Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 38
32 BÚNAÐAURIT
15. Svæði Ræktunarsambands Fljótshlíðar-, Hvols- og
Rangárvallahreppa: Verktaki Suðurverk sf., kr. 6,85
(2,20).
16. Svæði Ræktunarsambands Ása-, Holta- og Land-
mannalireppa: Verktaki Hlíðarverk sf.,kr. 6,60 (2,12).
17. Svæði Ræktunarfélags Djúpárhrepps: Verktaki Suð-
urverk sf., kr. 6,80 (2,18).
18. Svæði Ræktunarsambands Flóa og Skeiða: Verktaki
Rsb. Flóa og Skeiða, kr. 8,00. (2,57).
19. Svæði Ræktunarfélags Gnúpverja: Verktaki Suður-
verk sf., kr. 7,25 (2,33).
20. Svæði Ræktunarfélags Hrunamanna: Verktaki Suður-
verk sf. kr. 6,95 (2,23).
21. Svæði Ræktunarsambandsins ICetilbjörn: Verktaki
Ræktunarsambandið Ketilbjörn, kr. 7,50 (2,41).
B. Plógrœsla
1. Kjósars.: Verktaki Vélasjóður ríkisins, kr. 1,55 á m.
2. Borgarfjarðarsýsla: Verktaki Kjarni sf., Sauðárkróki,
kr. 1,59 á m.
3. Vestur-Skaftafellssýsla: Verktaki Plógur bf., Hóla-
hreppi, kr. 1,59 á m.
C. Verkefni, sem ekki var lokiS viS á árinu 1970
Vélgröftur:
1. Rsb. Suður-Dala var falið að Ijúka skurðgrefti í
Strandasýslu á útboðsverði ársins 1970, kr. 10,85
(3,48).
2. Völundur Hermóðsson var samþykktur til að ljúka
verkefnum á svæði Rsb. Þorgeirsgarður á óbreyttu
verði, kr. 9,90 (3,18). Einnig á svæði Rsb. Arðs,
kr. 13,80 (4,43).
3. Ræktunarsambandi Austurlands var heimilað að taka
að sér skurðgröft í Svalbarðs- og Sauðaneslireppum
í N.-Þingeyjarsýslu fyrir kr. 13,50 (4,33).