Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 158
152
BÚNAÐARRIT
landgræSslu og náttúruvernd, svo og U. M. F. 1. Var okkur
hvarvetna mjög vel tekið. Auk þess hélt ég erindi um
Landgræðslu ríkisins á bændaskólanum aS Hvanneyri. Ég
tók sæti í landgræSslunefnd Landverndar og vann þar aS
skipulagningu á landgræSslustörfum áhugamannafélaga
í samvinnu viS forsvarsmeim Landvemdar. LandgræSsl-
an lagSi þessum samtökum til fræ og áburS fyrir 2.8
milljónir króna, en auk þess munu mörg sveitarfélög
hafa lagt fram nokkra fjárliæS. En ekki er því aS leyna,
aS undirritaSur telur, aS sumt af þessum áburSi og fræi
hafi alls ekki nýzt sem skyldi, vegna vankunnáttu og
áhugaleysis.
ÞaS kom fljótlega í Ijós, aS aSalstarf mitt yfir sumar-
mánuSina, auk starfa viS búiS í Gunnarsliolti, yrSi fólgiS
í ferSalögum, til þess aS kynnast gróSureySingunni svo
og starfsemi gróSurverndarnefndanna og ástandi í gróS-
urverndarmálum. Á ferSum mínum um SuSurland naut
ég leiSsagnar og kunnáttu landgræSslustjóra. Strax um
voriS skoSuSum viS V.-Skaftafellssýslu allnákvæmlega, og
er þar víSa um landspjöll aS ræSa, þó þau séu smávægi-
leg nú á móti því, er áSur var. LandgræSslan hefur
unniS þama óhemju mikiS starf á undanfömum áratug-
um, og fullvíst má telja, aS engin byggS væri lengur í
Vík í Mýrdal né í MeSallandi, ef SandgræSslunnar og
Melgresisins hefSi ekki notiS viS. Frá landgræSslugirS-
ingunni á LeiSvöllum í MeSallandi hefur LandgræSslan
fengiS svo til allt melfræ, er liún liefur notaS á undan-
förnum áram, en melgresiS er ennþá okkar skæSasta
vopn til aS stöSva sandfokiS og er þar meS einn þáttur
í gróSurverndinni.
Nokkru seinna ferSaSist ég meS gróSurvemdarnefnd
Árnessýslu um byggSir og sum afréttarlönd sýslunnar.
A3 mínu áliti er þar um aS ræSa alvarlegustu uppblást-
ursvæSi landsins. LandgræSslan liefur friSaS þama geysi-
stórt svæSi, þ. e. verstu uppblásturssvæSin, t. d. á Hauka-
dalsheiSinni og hluta af Hrunamannaafrétti, og fer gróSri