Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 177
BÚNAÐARÞING
171
Fjárliagsáætlunin var samþykkt með 24 samhljóðia atkv.
/ sambandi viS fjárhagsáœtlunina var eftirfarandi tillaga
f járliagsnefndar um skiptingu á framlagi til búnaSarsam-
bandanna samkvœmt 17. gjaldliS fjárliagsáœtlunarinnar
samþykkt meS 24 samhljóSa atkvœSum:
Búnaðarsainband Kjalarnesþings .................. kr. 117.200,00
----- Borgarfjarðar ....................— 129.800,00
----- Snæfellsness- og Hnappadalssýslu — 112.200,00
----- Dalamanna ..............................— 105.900,00
Vestfjarða ........................— 271.100,00
Strandamanna ......................— 101.800,00
----- Vestur-Húnavatnssýslu ........... — 90.700,00
----- Austur-Húnavatnssýslu ........... — 115.800,00
----- Skagfirðinga..................... — 176.000,00
----- Eyjafjarðar ......................— 168.900,00
----- Suður-Þingeyinga ...................... — 155.500,00
----- Norður-Þingeyinga ................— 102.900,00
----- Austurlands .......................— 301.400,00
----- Austur-Skaftfellinga .............— 70.400,00
----- Suðurlands .......................— 400.400,00
Samtals kr. 2.420.000,00
Mál nr. 3
ÁlitsgerS milliþinganefndar BúnaSarþings 1971
um búnaSarmenntun.
Nefndin var kosin af Búnaðarþingi 1971, til að gera til-
lögur um, hvernig að því megi stuðla, að sem flestir þeir,
sem hefja htiskap í lok yfirstandandi áratugs, hafi fengið
visst lágmark búfræðimenntunar. Nefndin hóf störf í
nóvember 1971 á því að safna nokkrum upplýsingum um
ástandið í dag, að því er varðar fagmenntun íslenzkra
bænda. Sjálf tillögugerðin var aðallega samin nú í byrj-
un árs 1972. Niðurstöður nefndarinnar fara hér á eftir:
I. BúfræSimenntun bœnda í dag.
Af skýrslum bændaskólanna á Hólunt og á Hvanneyri
kemur frant, að skólarnir tveir liafa útskrifað samanlagt
um það hil 50 búfræðinga á ári síðustu áratugina. Tals-