Búnaðarrit - 01.01.1972, Blaðsíða 179
BÚNAÐAUÞING
FJöldl
Sýsla cöa búnaöarsambandssvœöi bænda
Gullbringu- og Kjósarsýsla........... 193
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla........ 421
Snæf.- og Hnappadalssýsla............ 198
Dalasýsla ........................... 182
Búnaðarsamband Yestfjarða ........... 275
Strandasýsla ........................ 134
Yestur-IIúnavatnssýsla .............. 201
Austur-Ilúnavatnssýsla .............. 218
Skagafjarðarsýsla ................... 410
Búnaðarsamband Eyjafjarðar......... 423
Búnaðarsamb. Suður-Þingeyinga ... 385
Norður-Þingeyjarsýsla ............... 148
Norður-Múlasýsla .................... 279
Suður-Múlasýsla ..................... 263
Austur-Skaftafellssýsla ............. 121
Vestur-Skaftafellssýsla ............. 190
Rangárvallasýsla .................... 420
Árnessýsla .......................... 535
Allt landið 4994
173
Bændur með búfræði- próf % með búfræði- próf
19 9,8
84 20,0
21 10,5
30 16,5
44 16,0
20 14,9
35 17,4
53 24,3
110 27,0
95 22,5
76 19,7
35 23,6
43 15,4
37 14,1
13 10,7
16 8,9
55 13,1
94 17,6
871 17,6
Tölunum um fjölda bænda ber ekki að öllu leyti sam-
an við tölur Landnámsins, því að þar sem ráðunautarnir
bafa gefið upp aðra tölu, liefur hún verið látin standa,
og þess ber að gæta, að þær eru árinu yngri. Af þessu
yfirliti kemur fram, að einungis 17,6% íslenzkra bænda
liafa notið búfræðimenntunar. Hér er að vísu eingöngu
uni að ræða þá menn, sem sjálfir standa fyrir búi, annað
bvort eigin búi eða annarra. Auk þeirra eru svo í sveitum
landsins margir búfræðingar, sem vinna meira eða minna
við búskap annarra, t. d. föður síns, án þess að geta talizt
standa fyrir búi. Meðal þessara eru fjölmennastir ungir
menn, sem margir liverjir verða sjálfstæðir bændur síðar
meir. Þá eru og margir búfræðingar tengdir landbúnaði
í störfum sínum, þótt eigi vinni þeir beint að búskap,
ráðunautar, sæðingarmenn o. s. frv.
Það, sem helzt er athyglisvert við þessa töflu auk sjálfr-
ar meðalprósenttölunnar, er dreifing búfræðimenntaðra