Búnaðarrit - 01.01.1972, Page 216
210
BÚNAÐARRIT
ferðamanna í sveitum landsins. Bændasamtökin og
Hótel Saga liefðu þá enn betri aðstöðu til að skipu-
leggja ferðir fólks um landið, selja veiðileyfi fyrir
bændur o. fl., svo sem um hefur verið rætt.
4. Með auknu gistirými á Hótel Sögu skapast einnig
betri aðstaða til að taka á móti fólki utan af lands-
byggðinni til gistingar, en þráfaldlega liefur þurft að
vísa gestum frá undanfarin tvö til þrjú ár.
Að öðru leyti vísast til greinargerðar í erindi stjómar
Bændahallarinnar um þetta efni.
Þá var lögS jram eflirfarandi rökstudd dagskrá:
Með því að Búnaðarþing lítur svo á, að stórkostleg stækk-
un Hótel Sögu sé mál, er varðar alla bændastéttina, en
því verður að ráða til lykta á vettvangi tvískipts félags-
kerfis. Þá telur þingið eðlilegt, að mál þetta sé rækilega
kynnt fyrir bændum og felldur um það úrskurður með
allsherjaratkvæðagreiðslu þeirra í búnaðarfélögunum. í
trausti þess, að stjómir Búnaðarfélags íslands og Stéttar-
sambands bænda komi sér saman um þessa afgreiðslu á
málinu, tekur Búnaðarþing fyrir næsta mál á dagskrá.
Teitur Björnsson
Gísli Magnússon,
lngimundur Ásgeirsson,
Þórarinn Kristjánsson,
Magnús Sigurðsson,
FriSbert Pétursson,
Hjörtur E. Þórarinsson,
Snceþór Sigurbjörnsson,
Steján Halldórsson,
Jón Egilsson,
Guttormur V. Þormar.
Þessi dagskrá var felld með 14 atkvæðum gegn 11 að
viðhöfðu nafnakalli:
JÁ SÖGÐU:
FriSbert Pétursson,
Gísli Magnússon,
Guttormur V. Þormar,
Hjörtur E. Þórarinsson,
NEI SÖGÐU:
Ásgeir Bjarnason,
Egill Bjarnason,
Egill Jónsson,
Einar Ólafsson,