Búnaðarrit - 01.01.1972, Side 265
HRÚTASÝNINGAR
259
ar Ólafssonar og Fífill Jóns Gíslasonar, Álftröð, til vara
Spakur Magnúsar Hjaltested, Vatnsenda. Bjartur hlaut
þar I. verðlaun A, Fífill I. verðlaun B.
Gullbringusýsla
Þar voru sýndir 58 hrútar, 31 fullorðinn og 27 vetur-
gamlir. Þeir fullorðnu voru nú 7,3 kg þyngri en jafn-
aldrar þeirra 1967. Fyrstu verðlaun hlutu 12 hrútar, 9
fullorðnir, sem vógu 96,4 kg og 3 veturgamlir, er vógu
77,7 kg. Röðun hrútanna var nú lieldur lakari en fyrir
fjórum árum, en þá hlutu 24,2% fyrstu verðlaun, en
20,7% nú.
Bessastaðahreppur, GarSahreppur og Hafnarfjör&ur.
Hrútarnir voru heldur lioldgrannir og margir fremur há-
fættir, bakmjóir og stórkarlalegir. Á liéraðssýningu voru
valdir Gulkollur Guðmanns á Dysjum, Bjartur Jóseps í
Pálshúsum og Krúsi Kristjóns á Bessastöðum. Bjartur
hlaut I. heiðursverðlaun, var þar 3. í röð með 81,5 stig,
ágætur lirútur. Krúsi og Gulkollur hlutu I. verðlaun A.
Fjáreigendafélag Su8urnesja. Þar voru sýndir 26 lirút-
ar, 12 fullorðnir, sem vógu 86,3 kg, og 14 veturgamlir,
er vógu 73,8 kg. Hrútamir vom ekki illa gerðir, en fremur
holdrýrir, og sumir full bakmjóir, þeir veturgömlu varla
nógu vöxtulegir. Fyrstu verðlaun lilutu 4 hrútar, og mættu
allir á héraðssýningu. óðinn, eign Gunnars Árnasonar
o. fl., Keflavík, lilaut þar I. verðlaun A, en hinir þrír,
Salómon Brynjólfs, Minna-Knarrarnesi, Hnífill Þorláks
Gíslasonar, Vík og Gulur Níelsar, Görðum, Grindavík,
hlutu I. verðlaun B.
I Kjalamesþingi byggja nú fáir afkomu sína á sauð-
f járrækt, enda sauðlönd víða fremur kostarýr. Meiri hluti
fjáreigenda liefur sauðfjárliald sér til yndis og ánægju-
auka, og því skiljanlegt, að ræktun þeirra leitar inn á
fleiri svið en kjötframleiðslu eingöngu. En af liéraðs-
sýningarhrútum vom þeir beztu út af sæðisgjöfum komn-