Búnaðarrit - 01.01.1972, Qupperneq 337
H RÓTASÝNINGAR
331
Hrunamannahreppur. Þar var mjög jöfn og góð sýn-
ing, veturgamlir lirútar vel heppnaðir, og röðun hrúta
að miklum mun betri en 1967. Helztu vankantar, sem
þyrfti að laga eru of liáar herðar, háir fætur og of lítil
holdfylling á mölinu. Á héraðssýningu voru valdir Bjart-
ur Hraunason, 1 v., og Hrauni Sprotason, Efra-Langholti,
Norðri Haraldar á Hrafnkelsstöðum og Sómi, veturgam-
all, Kristófers á Grafarbakka, ættaður frá Kaldbak, son-
ur Jökuls í Oddgeirshólum, er hlutu allir I. lieiðursverð-
laun. Hrauni var þar efstur í röð með 86,5 stig. Hann
er ættaður frá Kílhrauni, sonarsonur Sporðs 105 Sf.
Skeiðahrepps, er lilaut I. verðlaun með láði fyrir afkvæmi
á þessu liausti, þá 11 vetra gamall. Hrauni er framúr-
skarandi jafnvaxinn, lioldstinnur og vel gerður hrútur.
Norðri Þokkason 33 var þriðji í röð með 85,0 stig, Sómi
11. í röð með 81,5 stig og Bjartur 17. með 80,0 stig. Dropi
Einars á Laugum, ættaður frá Efra-Seli, sonur Tíguls,
Bjartur Einars, sonur Baldurs í Laugardælum, og Glói
Eyjólfs í Bryðjuholti hlutu I. verðlaun A. Til vara voru
valdir Dáti Hraunsson, veturgamall, í Efra-Langholti og
Jökull Lítillátsson Emils í Gröf, ættaður frá Oddgeirs-
hólum.
Gnúpverjahreppur. Hrútarnir voru nú 8—10 kg þyngri
en jafnaldrar þeirra 1967, og röðun þeirra nú enn betri.
Fyrstu verðlaun hlutu 80,3% sýndra hrúta, sem er liærri
hlutfallstala en í nokkru öðru sveitarfélagi á sýningar-
svæðinu á þessu hausti, en Hrunamenn lágu þar næst
við. Hrútarnir voru framúrskarandi vænir og ræktarlegir,
þar voru margir synir Þokka 33 og aðrir álitlegir sæðis-
hrútar, en talsvert bar á vanslitnum klaufum. Á héraðs-
sýningu voru valdir Boði, 1 v., Sveins í Steinsliolti sonur
Auðuns í Laugardælum, Glæðir Lítillátsson Jóns í Eystra-
Geldingaholti, ættaður frá Oddgeirshólum og Glói
Jóns, tvævetur, sonur Þokka 33, er lilutu allir I. lieið-
ursverðlaun. Glæðir var þar 13. í röð með 81,0 stig,
Boði 15. einnig með 81,0 stig og Glói 18. með 80,0