Búnaðarrit - 01.01.1972, Síða 342
336
BÚNAÐARRIT
mun jafnari að gerð og gæðum en var fyrir fjórum árum.
Báðir aldursflokkar voru nú þyngri og röðun hrúta að
miklum mun betri. Þó voru enn nokkrir liáfættir hrútar
og æði margir blendingar og liníflóttir. Baldur í Laugar-
dælum átti þar þroskamikla syni og Þokki nokkra sæmi-
lega syni. Marga hrúta vantar þar meiri liold á tortu.
Af eldri lirútum voru taldir heztir Hrókur Sigurðar í
Bjálmliolti, Kollur Gísla í Kaldárholti, mjög bakbreiður
og Klettur Olgeirs í Nefsliolti, ættaður frá T. M. í Skarðs-
lilíð. Af tvævetrum Gellir Guðmundar í Haga, ættaður
frá Þverlæk og Hlekkur Guðna á Þverlæk, báðir synir
Baldurs í Laugardælum, og Þistill Sigurðar í Bjálmliolti,
sonur Þokka 33. Kubbur Prúðsson Þórarins í Litlu-Tungu,
ættaður frá Kastalabrekku og Leinir Hlekksson í Haga,
ættaður frá Þverlæk, voru beztir af veturgömlum hrútum.
Landmannahreppur. Sýningin var vel sótt, hrútar
þyngri og jafnari og röðun betri en fyrir fjórum árum.
Þó voru lirútar ekki lioldmiklir og nokkrir fidlháfættir.
Freyr I á Skarði, ættaður frá Skógum, og Blettur Magnús-
ar í Krókatúni voru beztir af eldri lirútum. Af tvævetrum
voru beztir Kútur Gísla í Yindási, ættaður frá Hvammi,
og Rosti Magnúsar í Hjallanesi, sonur Rosta 202 í Laugar-
dælum. Snær og Lítillátur Guðna á Skarði, synir sam-
nafna sæðisgjafa í Laugardælum, voru beztir af vetur-
gömlum hrútum.
Rangárvallahreppur. Hrútarnir voru nú þyngri, jafn-
ari að gæðum og jafnvaxnari en fyrir fjórum árum, og
röðun nú mun betri og góður þroski í þeim veturgömlu.
Af þrevetrum hrútum voru beztir Kaggi Páls í Ekru,
ættaður frá Lambliaga, Steinar Þorsteins á Heiði, ættaður
frá Hvassafelli og Nökkvi Þorsteins, ættaður frá T. M. í
Skarðhlíð, af tvævetrum Glanni Jóns í Vindási, Jökull
Jóns, ættaður frá Hjarðarbrekku, og Jaki Árna á Hellu-
vaði, ættaður frá Gunnarsholti, sonur Kjarna 72 í Laugar-
dælum. Jökull Svansson í Gunnarsholti, ættaður frá Kálf-
holti, og Bjartur Magnúsar á Uxalirygg, ættaður frá G. J.