Búnaðarrit - 01.01.1984, Blaðsíða 87
SKÝRSLUR STARFSMANNA
1969
Naut 1983 -'83
Bruni 82013 312 312
Gormur 82017 . .. . 196 196
Grímur 82023 .... 167 167
Drammi 72508 .... 230 8444
Fetill 77603 120 7598
59
Naut 1983 1969 -'83
Vili 80626 3427 3914
Garmur 80627 .... 547 1483
Dragon 80630 .... 2474 3934
Klængur 80636 ... 140 140
Samtals 53112
Samkvæmt samkomulagi notaði Kynbótastöðin í Laugar-
dælum á svæði Búnaðarsambands Suðurlands 950 skammta
úr fyrri birgðum, sem tilgreindir eru hér að neðan.
Sproti 72001 .......................... 40
Ljúfur 72005 .......................... 90
Stefnir 72016 ......................... 10
Rex 73013 ............................ 150
Bróðir 75001 ......................... 345
Einir 75003 .......................... 150
Hæringur 76019 ....................... 165
Um 38% af sæðinu, sem frjótæknar fengu til notkunar á
árinu, var úr reyndum nautum, 13% úr holdanautum og
49% úr óreyndum nautum. Um 1400 skammtar eru nú
sendir úr hverju óreyndu nauti til notkunar og samsvarar
heildarútsendingin því til, að 19 kálfar hafi verið notaðir á
árinu.
Nautastofninn. Á Nautastöðinni voru á fóðrun 13—29
naut í senn. í árslok voru þau 13. Hér á eftir eru talin 27
naut, sem slátrað var frá Nautastöðinni. í sviga aftan við
nöfn nautanna er tala stráa, sem fryst var úr hverju þeirra,
slátrunardagur og fallþungi í kg: Göltur 81015 (7410, 28/2,
303), Ábóti 81006 (7400, 28/3, 220), Dreki 81010 (7400, 28/
3, 242), Svali 81019 (7400, 28/3, 273), Vargur 81008 (7400,
18/4, 276), Krauni 81009 (7600, 18/4, 262), Kveikur 81003
(7400, 4/5, 284), Hólmur 81018 (7700, 4/5, 288), Randi
81025 (0, 4/5, 184), Dóri 81035 (0, 4/5, 183), Magni 81005
(7400, 6/6, 286), Reykur 81002 (7309, 5/7, 264), Templari