Búnaðarrit - 01.01.1984, Blaðsíða 206
178
BÚNAÐARRIT
Þessi erindi voru flutt á þinginu:
Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri: Skýrsla um fram-
vindu mála frá síðasta Búnaðarþingi.
Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda:
Horfur í framleiðslu- og sölumálum landbúnaðarvara.
Þórarinn Lárusson, ráðunautur: Sjónarmið heimaöflunar
og leiðbeiningaþjónusta.
Konráð Guðmundsson, framkvæmdastjóri: Reikningar
Bændahallarinnar árið 1983.
Frá vinnuhópi lækna um rannsóknir á ofnæmi meðal
bænda: 1. Vigfús Magnússon, læknir: Rannsóknir á of-
næmi meðal bænda. 2. Davíð Gíslason, læknir: Könnun á
heymæði. 3. Tryggvi Ásmundsson, læknir: Um varnir gegn
heymæði.
Valgarð Egilsson, læknir: Sumardvöl barna og unglinga í
sveit.
Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur: Hugmynd urn vís-
indarit um búnaðarhætti.
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Birkir Friðbertsson, bóndi, Birkihlíð,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
Egill Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Gísli Ellertsson, bóndi, Meðalfelli,
Gísli Pálsson, bóndi, Hofi,
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Halldór Einarsson, bóndi, Setbergi, '
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,
1. varamaður Páls Ólafssonar, Brautarholti.