Búnaðarrit - 01.01.1984, Blaðsíða 106
78
BÚNAÐARRIT
Ég kenndi hrossadóma við Búvísindadeild III á Hvann-
eyri og prófaði í þeim í vor.
Fundir o. fl. voru haldnir með erindum og myndasýning-
um, nokkrar greinar ritaðar í fagblöð og viðtöl komu í
dagblöðum og útvarpi.
Fundastaðir:
20. jan og 15. des., Selfossi, Sleipnir. 31. jan., Selið,
Sauðárkróki, Hrs. Skagfirðinga með Þorvaldi Árnasyni. 2.
febr., Brúarland, Hörður. 7. mars, Brún, Bæjarsveit, Hrs.
Vesturlands með Þ.Á. 11. mars, Hlíðabær, Glæsibæjar-
hreppi, Hrs. Eyj. og Þing. með Þ.Á. 12. mars, Akureyri,
Framkvæmdanefnd fjórðungsmóts. 13. mars, Hafralæk, S.-
Þing. 28. mars, Flúðir, Árn., Hrs. Suðurlands með Þ.Á. 29.
mars, Hótel Saga, Reykjavík, Gustur í Kópavogi með Þ.Á.
15. apríl, Hvoll, Rang., Geysir með Steinþóri Runólfssyni.
28. apríl, Borg, Grímsnesi, Trausti. 30. apríl og 6. nóv.
Selfoss og Hella, Hrs. Suðurlands. 3. maí, Dalabúð, Búðar-
dal, Hrs. Dalamanna, aðalfundur. 4. maí, Víðihlíð, V,-
Hún., Hrs. V.-Húnvetninga. 5. maí, Hólar í Hjaltadal, Hrs.
Skagfirðinga, aðalfundur. 5. maí og 25. okt., Bændaskól-
inn á Hólum. 6. maí, Blönduós, Hrs. A.-Húnvetninga. 7.
maí, Borgarnes, Hrs. Vesturlands, aðalfundur. 9. maí,
Gunnarsholt, fundur sýninganefndar B.í. og L.H. 10. maí,
Holt á Mýrum, Hornfirðingur. 12. maí og 1. júní, Iðavellir,
Fljótsdalshéraði, Freyfaxi. 25. okt., kynbótanefnd á Hólum
í Hjaltadal. 3. júní, Akureyri, aðalfundur Hrossaræktar-
sambands Íslands. 12. okt., Hótel Saga, Ferðaþjónusta
bænda. 28—29. okt., Borgarnes, Ársþing L.H. 14. nóv.,
Aratunga, Bisk., Logi. 29. nóv., B.Í., kynbótanefnd stóð-
hestastöðvar, stofnverndarsjóður. 30. nóv., Hótel Saga,
aðalfundur H.H. 1. des., Skarð, Lundareykjadal, aðal-
fundur Skuggafélagsins. 8. des., Keflavík, Máni.