Búnaðarrit - 01.01.1984, Blaðsíða 207
BUNAÐARI’ING
179
Jón Kristinsson, bóndi, Lambey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurh jáleigu,
Leifur Kr. Jóhannesson, héraðsráðunautur, Stykkis-
hólmi,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Þóranna Björgvinsdóttir, bóndi, Leifshúsum, 2
Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
arþings og átti einnig sæti þar sem fulltrúi. Hinir tveir
stjórnarnefndarmennirnir voru kosnir varaforsetar þings-
ins.
Málaskrá Búnaðarþings 1984
1. Reikningar Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1983.
2. Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1984.
3. Erindi Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga um niður-
fellingu stofnlánadeildargjalds á afurðir loðdýra.
4. Erindi Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga um
breytingu á starfsemi Bjargráðasjóðs gagnvart loð-
dýrabúum.
5. Erindi Össurar Guðbjartssonar um snjómokstur á
þjóðvegum.
6. Erindi Birkis Friðbertssonar og Össurar Guðbjarts-
sonar um eflingu Tilraunastöðvarinnar á Reykhólum.
7. Erindi Birkis Friðbertssonar og Össurar Guðbjarts-
sonar um lán til endurbóta á útihúsum.
2. varamaður Stefáns Halldórssonar, Hlöðum.