Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 51

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 51
BÚNAÐARRIT 1 997 Mynd 13. Fjöldi hrossa 1993-1997 Heimild: Hagstofa Islands. árinu 1997 hafin gagnger endurhönnun á tölvukerfinu Feng. Nýtt forrit, fslands- Fengur, mun leysa Feng af hólmi og verður það með víðfeðmari möguleika varðandi skráningu, gagnavörslu og úrvinnslu, auk þess að vera notendavænna (Windows umhverfi). 1 október 1997 var núverandi Einka-Fengur settur á veraldarvefinn og slóðin er www.bondi.is. 1 framhaldinu mun fslands-Fengur fara á veraldarvefinn, en í honum mun m.a. verða birt myndasafn BÍ af kynbótahrossum sem í eru yfir 3 þúsund myndir. Fjórðungsmót var haldið á Kaldármelum í Snæfellsnessýslu 26. til 29. júní. Þátttaka var mikil í forskoðun íyrir mótið og heppnaðist kynbótaþáttur fjórðungsmótsins með ágæturn. Þátttaka í sýningahaldinu í heild sinni á landinu var góð, einkum þó sunnanlands og vestan. Alls voru upp- kveðnir 1438 dómar, þar af voru 1236 fullnaðardómar (dæmt hæði sköpulag og kostir), 193 sköpulagsdómar og 9 ungfolar hlutu formlega umsögn. Fjöldi dæmdra hrossa var í heild 1295 hross; 277 stóðhestar (tveggja vetra og eldri), 970 hryssur (fjög- urra vetra og eldri) og 48 geldingar. Sýningar hér á landi voru 22 og var útkoma sýningahaldsins í heild sinni góð. Tölfræðileg gæði dómanna í ár voru mikil og mun meiri en árið 1996. Góð teygni náðist fram sem tryggir öðru fremur hátt arfgengi, en það er lykilatriði til að ná fram kynbótaframför. Nýjar niðurstöður rann- sóknar á þessum atriðum hérlendis voru birtar á árinu og voru niðurstöðurnar eins og best verður á kosið. Staða íslenskrar hrossaræktar er sterk á alþjóðlegum vett- vangi um þessar mundir eins og best sýndi sig á heimsmeistaramótinu í Noregi. Á árinu stóðu Bændasamtökin að réttindanámskeiði fyrir erlenda kynbótadómara í samstarfi við FEIF og Bændaskólann á Flólum. Framleiðsla og sala Árið 1977 voru flutt út 2.499 hross, samtals að verðmæti kr. 211 millj. fob. Alls voru flutt út lífhross til 16 landa, þar af flest til Þýskalands, 841, að verðmæti 65,7 millj. kr. fob. Tafla 37 sýnir útflutning lífhross árið 1997 eftir löndum. Tafla 37. Útflutningur á lífhrossum 1997 Fjöldi Verðmæti, þús. kr. fob Þýskaland 841 65.670 Svíþjóð 669 64.243 Danmörk 211 15.969 Bandaríkin 214 14.077 Sviss 115 13.091 Noregur 146 10.568 Önnur lönd 303 27.354 Samtals 2.499 210.972 Heimild: Hagstofa Islands. Skráð útflutningsverð á lífltrossum er talið óeðlilega lágt. Samkvæmt verðmæta- áætlun Framleiðsluráðs landbúnaðarins eru útflutningsverðmæti lífhrossa talin kr. 449,8 millj. eða meira en tvöfalt meiri en versl- unarskýrslur segja til um. Undanfarin ár L 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.