Heilbrigðismál - 01.04.1969, Blaðsíða 5

Heilbrigðismál - 01.04.1969, Blaðsíða 5
Prófessor Ólafur Bjarnason, gjaldkeri Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Ásmundiir Brekkan, yfirlæknir og frú Guðlaug Guðmundsdótt.'r, hjúkrunarkona. Á hátíðafundinum á laugardag flutti Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, ávatp. Hann drap á þýðingu slíkra áhugamannafélaga á ýmsum sviðum til að starfa að ákveðnum ve kefnum og veita hinu op- inbera stuðning og aðhald, þar sem það hefði í mörg horn að líta. Hann sagði, að Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefði látið ma gt gott af sér leiða. Við stofnun þess hefði vonleysi verið breytt í von. Aðrir sem tóku til máls á hátíðaifundinum voru: Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, sem flutti kveðjur heilbrigðismála áðherra, en hann dvaldist erlend- is, Sigurður Sigurðsson, landlæknir, Alfreð Gísla- son, læknir og dr. med. Friðrik Einarsson, vara- formaður Krabbameinsfélags íslands. Hann flutti kveðjur frá formanni félagsins, Bjaina Bjarnasyni, lækni, sem ekki gat verið viðstaddur hátíðarfund- inn. Las hann kafla úr ávarpi frá Bjarna, þar sem hann getur um það sem áunnizt hafi í baráttunni gegn krabbameini. Fyrir aldamót hafi hver ein- frh. á bls. 20 stofnað 27. júní 1951. Hafði stjórn Krabbameins- félags Reykjavíkur átt veigamikinn þátt í undir- búningi þeirrar félagsstofnunar. Prófessor Níels Dungal tók við stjórn Krabba- meinsfélags íslands, en Alfreð Gíslason, læknir, varð þá formaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur, en hann hafði frá upphafi verið varaformaður. Bjarni Bjarnason, læknir, tók við formennsku Krabbameinsfélags Reykjavíkur af Alfreð Gísla- syni árið 1960. Var hann formaður félagsins þar til árið 1965, er prófessor Níels Dungal lézt, en þá tók Bjarni við formennsku í Krabbameinsfé- lagi íslands. Núverandi stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur skipa: Dr. med. Gunnlaugur Snædal, læknir, formaður, prófessor Gísli Fr. Petersen, yfirlæknir, ritari, prófessor Ólafur Bjarnason, læknir, gjaldkeri. Með- stjórnendur: Sveinbjörn Jónsson hrl., Hans R. Þórð- arson, stórkaupm., Jón Oddgeir Jónsson, framkv.stj. félagsins og frú Alda Halldórsdóttir, hjúkrunar kennari. Varastj.: Guðmundur Jóhannesson, læknir, FriSrik Binarsson, yfirlœknir, varaformaður Krabbameins- félags Islands. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGBISMÁL 5

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.