Heilbrigðismál - 01.04.1969, Qupperneq 10

Heilbrigðismál - 01.04.1969, Qupperneq 10
um heilbrigðismár' og reksturs leitarstöðva sem áð- ur er getið, e: rekin Krabbameinsskráning, þar sem skráðir eru allir sjúklingar í landinu með ill- kynja sjúkdóma. Er sk áning þessi mjög nákvæm, allt frá átinu 1955, en hún hófst tæpum tveim árum fyrr. Prófessor Ólafur Bjarnason hefur stjórn- að henni frá by. jun og er mjög náin samvinna m'lli Krabbameinsfélaga allra hinna Norðurland- anna, bæði um skráninguna svo og ýmis önnur málefni. Hefur ísland haft mikið gagn af þeirri samv:nnu. Tveir eru þeir þættir, sem einkum hafa fallið í hlut Krabbameinsfélags Reykjavíkur á seinni ár- um: Fræðslumál cg fjáröflunarmál. Fræðslumálin hafa um margra ára skeið hvílt á he ðum Jóns Oddgeirs Jónssonar sem á hverju ári hefur ferðast til fjölmargra staða á landinu, skipu- lagt fundahöld, sýnt fræðslukvikmyndir um krabba- me'n o. fl. F,æðslubæklingar hafa verið gefnir út í miklu magni undanfarin ár. Einkum hefur verið lögð áherzla á fræðslu í skólum landsins. Þessi fræðsla hefur mælzt mjög vel fyrir og auk góðs árangurs, skapað hlýhug til félaganna og þess starfs sem þau vinna. Auk f.æðslu til almennings, hefur félagið leitazt við að styrkja lækna til að sækja námske:ð erlendis og læknaþing er fjalla um krabbamein, styikt vís- indastarfsemi og útgáfu á vís'ndaritum. Fjármagn félagsins kemur að mestu leyti frá sölu happdrættirmiða, en það hefur einnig fengið góð- ar gjafir og styrk hefur það hlot:ð frá Reykjavíkur- borg um margra ára skeið. Árið 1962 festu Krabbameinsfélögin kaup á hálfri húseigninni að Suðurgötu 22. Skömmu síðar keypti svo K'abbameinsfélag íslands hinn hluta hússins. Hefur húsið allt verið endurbætt og skap- ar nú mjög góð skilyrði til allrar starfsemi félag- anna. Leitarstöðvarnar þrjár, skrifstofur félaganna og krabbameinsskráningin er allt þar t;l húsa. Er að vísu orðið þröng á þingi þa", nálega þrjátíu manns vinna nú á vegum félaganna, en þau hafa lengst af átt því láni að fagna, að góður andi hefur ríkt innan veggja og sambandið innbyrðis með á- gætum. 10 Framtíðarborfur Þótt litið sé fljótt yfir farinn veg, kemur strax í ljós að miklu hefur verið áorkað á því stutta skeiði, sem Krabbameinsfélögin hafa starfað í land- inu. Tilgangur sá er Krabbameinsfélag Reykjavíkur setti sér í fyrsm, að styðja í hvívetna baráttu gegn krabbameini, er enn óbreytmr. Þrátt fyrir ótrúlegar fjárhæðir, sem veittar eru í heiminum árlega til þess að finna orsakir illkynja sjúkdóma, liggja þær enn ekki ljósar fyrir. Við skulum öll vona að lausn finnist í náinni framtíð, en varast of mikla bjart- sýni. Meðan orsakir finnast ekki og þar af leiðandi ekki fullur skilningur á hvernig sigrast megi alger- lega á þessum sjúkdómi eða sjúkdómum, má hvergi slaka á í baráttunni fyrir bættum árangri. Ef við viiðum fyrir okkur hvað við höfum gert til þess og hvað við gætum betur gert, mundi nið- urstaðan verða eitthvað á þessa leið: Af þeim atriðum, sem getið var um sem tilgang- ur félags'ns má telja að þrjú séu vel rækt en hin tvö verið í brennipunktinum að undanförnu. Fyrsta atriðið, fræðslustarfsemin, hefur verið með miklum blóma og má telja að verulegur árangur hafi náðst í aukinni samvinnu við almenning. - Hræðsla við sjúkdónrnn fer ört þverrandi vegna betri skilnings á því hve góðan árangur má fá af meðfe.ð, rem snemma er hafin. Hér hafa sannast, sem annarsstaðar, orð prófessors Heymans í Stokk- hólmi, að „bezta ráðið til þess að draga úr ótta fólks við sjúkdóminn, er að það hafi sín á meðal full- læknaða krabbameinssjúklinga í hverju þorpi og hverjum hreppi lands'ns". Telja má að fræðslunni sé vel borgið með því skipulagi, sem nú er. Reynt er með hverju ári að ná til fleiri og fleiri og sífellt er unnið að endur- bótum á fræðslubæklingum og efnisval aukið. Annar þátturinn að stuðla að aukinni fræðslu lækna, hefur verið vel ræktur, eftir því sem efni hafa staðið til á hverjum tíma. Stjórn félagsins hefur nú í undirbúningi stærra átak í þessum efnum. Fjöldi nýrra lyfja hafa komið fram á seinni árum, sem geta bætt mjög líðan krabbameinssjúklinga, en eins og kunnugt er eru skurðlækn'ngar og geislalækningar þau helztn ráð, FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMAL

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.