Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 30

Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 30
KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS 30ARA • Fjárhagur félagsins batnaði vegna ágóðahlutar af bílhapp- drætti sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur annaðist. 1956 • Þrír erlendir fyrirlesarar komu til landsins í boði félagsins. /957 • Krabbameinsfélag íslands hóf þátttöku í starfi Norræna krabba- meinssambandsins. 1958 • Krabbameinsfélag íslands tók hinn 1. apríl við rekstri almennrar krabbameinsleitarstöðvar sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hafði komið á fót árið áður (14. maí). Stöðin var til húsa í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. 1959 • Fjármálaráðuneytið féllst á að félagið skyldi fá eina krónu af hverju heillaóskaskeyti Landsím- ans. 1960 • Alþingi samþykkti þingsályktun um „að krabbameinsvarnir verði efldar". 1961 • Fréttabréf um heilbrigðismál kom aftur út eftir þriggja ára hlé. 1962 • Heilbrigðisstofnun Bandaríkj- anna (NIH) veitti 50 þúsund dala styrk til rannsókna á dreifingu magakrabbameins eftir landshlut- um og atvinnustéttum. • Fest kaup á húsinu nr. 22 við Suðurgötu í Reykjavík. Seld heiðurshlutabréf í félaginu, í fjár- öflunarskyni. • Á Alþingi var samþykkt að 25 aura skattur yrði lagður á hvern sígarettupakka (sem þá kostaði 15,80 kr.) og skyldi gjaldið renna til félagsins. 1963 • Fræðslustarfsemin aukin og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur falið að annast það starf að miklu leyti. Stjórnarmenn Alfreð Gíslason læknir ..................... 1951—60 Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri ..... 1981 — Bjarni Bjarnason læknir .................. 1960—73 Bjarni Snæbjörnsson læknir ................. 1951—68 Erlendur Einarsson forstjóri ............. 1963 — Friðrik Einarsson yfirlæknir ............. 1954—81 Gísli Jónasson skólastjóri ................. 1956—64 Gísli Sigurbjörnsson forstjóri ............. 1951—52 Guðjón Gunnarsson framfærslufulltrúi ... 1951—61 Gunnar J. Möller forstjóri ............... 1951—63 Gunnlaugur Snædal yfirlæknir ............. 1978 — Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður 1951—54 Helgi Elíasson fræðslumálastjóri ......... 1964—78 Hjörtur Hjartarson forstjóri ............. 1952— Ingibjörg ögmundsdóttir símstöðvarstjóri . 1961—63 Jónas Bjarnason læknir ..................... 1963—72 Jónas Hallgrímsson prófessor ............... 1966—80 Magnús Jochumsson póstmeistari ............. 1951—56 Matthías Johannessen ritstjóri ........... 1968 — Niels Dungal prófessor ..................... 1951—65 Ólafur Örn Arnarson yfirlæknir ........... 1972— Ólafur Bjarnason prófessor ................. 1973—79 Sigríður J. Magnússon frú .................. 1951—75 Sigurður Björnsson læknir ................ 1980— Tómas Árni Jónasson læknir ............... 1979— Vigdís Magnúsdóttir hjúkrunarforstjóri ... 1975 — Alfreð Gíslason lljarni Hjarnason ritari 1951 — 60 ritari 1960—66 Jormuóur 1966— 73 Gunnlaugur SnæJal Hjörtur Hjartarson formaður sídun 1979 gjaldkeri siðan 1952 Niels Dungal Ólafur Bjarnason formaður 1951—65 formaður 1973—79 1951 - 27. JIJNÍ -1981 Gísli Sigurbjörnsson gjaldkeri 1951 — 52 Jónas Hallgrímsson ritari 1966—80 30 Fróttabréf um HEILBRIGÐISMÁL 2/1981

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.