Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 16
remúlaði eða kokteilsósu eða fitu í aðrar tegundir sósu. Brauð þarf ekki að smyrja með feiti ef áleggið er feitt (ostur, smur- ostur, pylsa, kæfa o. fl.). Sama gildir þegar brauð er borðað með súpu. íslendingar ættu að læra af Suðurlandabúum og Bandaríkja- mönnum að spara viðbitið. Sé smjörlíki notað á brauð þarf VESTURBÆJAR APÚTEK Melhaga 20-22 Reykjavík að gæta þess að fitumýktin (F/M-hlutfallið) sé a. m. k. 1,0. Þetta jafngildir því venjulega að hlutfall fjölómettaðra fitusýra sé a. m. k. 30%. Annað smjörlíki er bæði óþarft og óæskilegt. í stuttu máli á reglan að vera sú að nota æskilegar fljótandi olíur (F/M-hlutfall 3—8) hvenær sem hægt er að koma því við, annars GARÐS APÓTEK Sogavegi 108 Reykjavík krama feiti (F/M-hlutfall 0,3 — 1) og ekki haröfeiti (F/M-hlutfall 0,01—0,1) nema hún sé mjög auðug af bætiefnum. Heimildir: 1. Jón Óttar Ragnarsson og ólafur Reykdal: Fitusýrur l íslenskum matvœlum. Fjölrit RALA nr. 70. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 1981. 2. Jón Óttar Ragnarsson og Erla Stefánsdóttir: Neyslurannsókn Manneldisráös íslands 1979-1980. Fjölrit RALA nr. 74. Rannsóknastofnun land- búnaðarins, 1981. 3. Vigdís Jónsdóttir: Islensk matseld og bœttar fœðuvenjur. Vísir, 12. mars 1977. 4. Gunnar Sigurðsson: Æðakölkun og áhœttu- þœttir. Yfirlitsgrein. Læknablaðið, 64. árg. 1978. 5. Bjarni Þjóðleifsson: Dauðsföll af völdum krans- ceöasjúkdóma á íslandi 1951 — 1976. Læknablaðið, 64. árg. 1978. 6. Jón óttar Ragnarsson: Fita og heilsufar. Hjartavernd, 17. árg. 1980. Dr. Jón Óttar Ragnarsson matvœla- efnafrœðingur er dósent í efnafrœði við verkfrœði- og raunvísindadeiid Háskóia lslands. Hann er einnig forstöðumaður fœðurannsóknadeildar Rannsóknastofn- unar iandbúnaðarins. tf CAROXIN CAROXIiV er gott á bragðíð og sykurlaust CAROXIN er bæöi til meö piparmyntu- og lakkrísbragöi. Aö tyggja CAROXIN gefur sérstakt, frískandi og hreint nunninn. CAROXIN inniheldur ”brintoverilte” C tennurnar enn hvítari. Grensásvegi 8 Slmi 84166 Fáest í apotekum. Skynsamleg sælgætisneysla = ódýrari hirðing á tönnum 16 Fréttabréf um HEILBRIGÐISMÁL 2/1981

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.