Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 33

Heilbrigðismál - 01.06.1981, Blaðsíða 33
Mynd Jóhannes Long KRABBAMEI\SFÉLAG ÍSIWDS 30ÁRA hefur brjóstakrabbamein er í þre- faldri hættu á að fá þennan sjúk- dóm, miðað við konu sem á ekki ættingja með sjúkdóminn. • Ný röð bæklinga hefur göngu sína og nefnast þeir „Fræðslurit Krabbameinsfélagsins". Síðan 1949 hafði Krabbameinsfélag Reykjavíkur gefið út fimmtán bæklinga. 1981 • Á þrjátíu ára afmæli Krabba- meinsfélags íslands fékk það út- hlutað lóð fyrir nýtt aðsetur, við Hvassaleiti. • Til að reyna að auka árangur leitar að brjóstakrabbameini var farið að taka myndir með svo- nefndu „diaphanoscope“. • Tölvubúnaður Krabbameins- skrárinnar endurnýjaður, bæði vegna núverandi verkefna en einnig til að unnt sé að taka upp nýjungar. -jr. Starfsfólk Starfsfólk Krabbameinsfélagsins. Myndin var tekin fyrir utan hús fé- lagsins að Suðurgötu 22—24 í Reykjavík hinn 26. júní. A ftari röð (frá v.): Jónas Ragnarsson framkvœmdastjóri, Kristín Gríms- dóttir œttfrœðingur, Guðrún Þ. Bjarnadóttir deildarstjóri, Þórdís H. Jónsdóttir símastúlka, Jóhanna L. Viggósdóttir nemi, Guðný Kristj- ánsdóttir frumumeinatœknir, Kol- brún Gunnarsdóttir símastúlka, Sig- rún Ó. Sigurðardóttir tölvuritari, Halldóra Thoroddsen framkvœmda- stjóri, Margrét Guðmundsdóttir hjúkrunarfrœðingur. Fremri röð (frá v.): Gunnlaugur Geirsson yfirlœknir, Guðlaug Guð- mundsdóttir hjúkrunardeildarstjóri, Guðmundur Jóhannesson yfirlœknir, Steinunn Stephensen frumumeina- tœknir, Sigríður Soffia Jónsdóttir ritari, Sigríður Auðunsdóttir hjúkr- unarfrœðingur, Rakel Kristjánsdótt- ir fulltrúi, Halldóra Þorvaldsdóttir frumumeinatœknir, Ragnheiður Hall lœknaritari, Björg Ólafsdóttir spjaldskrárritari, Áslaug Stephensen nemi, Þorvarður Örnólfsson fram- kvœmdastjóri. A myndina vantar m. a.: Arna Ár- sœlsson lœkni, Ásbjörgu ívarsdóttur fullirúa, Auðólf Gunnarsson lækni, Benedikt Sveinsson lækni, Filippíu Kristjánsdóttur ræstingakonu, Gerðu Ásrúnu Jónsdóttur hjúkrun- arfræðing, Guðmund Guttormsson smið, Gunnar Herbertsson lœkni, Hrafn Tulinius yfirlœkni, Jónasínu Kristjánsdóttur ræstingakonu, Pál Agústsson lœkni, Rannveigu Jóns- dóttur hjúkrunarfræðing, Sigríði Jónasdóttur símastúlku, Sigrúnu I. Sigurðardóttur frumumeinatœkni, Sigurð R. Ragnarsson frœðslufull- trúa, Torfa Bjarnason lækni, Vernu Jóhannsdóttur ræstingakonu. Fréttabréf um HEILBRIGÐISMÁL 2/1981 33

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.