Heilbrigðismál - 01.09.1985, Page 5

Heilbrigðismál - 01.09.1985, Page 5
HEILBRIGÐISMÁL / Jóhannes Long Fjölmennur fundur meö Eysenck Hinn heimsþekkti sálfræðingur Hans Jurgen Eysenck kom til lands- ins í september á vegum Sálfræð- ingafélags íslands og hélt nokkra fyrirlestra um rannsóknir sínar og kenningar. Eysenck, sem er prófessor við Lundúnaháskóla, flutti erindi á fræðslufundi sem Krabbameinsfé- lagið efndi til í húsakynnum sínum að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 10. september. Er skemmst frá því að segja að fundargestir voru fleiri en dæmi eru til á fræðslufundi félagsins í seinni tíð, eða um 180 manns. Um- ræðuefnið var „Persónuleiki, atferlismeðferð og krabbamein". Væntanlega verða erindinu gerð skil í Heilbrigðismálum á næstunni. -jr■ HEILBRIGÐISMÁL 3/1985 5

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.