Heilbrigðismál - 01.09.1985, Side 20

Heilbrigðismál - 01.09.1985, Side 20
Lungnakrabbamein: ÁRLEGUR FJÖLDI NÝRRA TILFELLA 1980-1984 Karlar: 30-49 ára................... 3 50-59 ára................... 8 60-69 ára.................. 15 70-79 ára.................. 11 80áraogeldri ............. 3 40 Konur: 30-49 ára................... 3 50-59 ára................... 5 60-69 ára.................. 11 70-79 ára................... 9 80 ára og eldri ............ 4 32 BREYTINGAR Á TÍÐNI NOKKURRA KRABBA- MEINA SEM TENGD ERU REYKINGUM Arlegur fjöldi nýrra tilfella miðaö viö 100.000 1955 1980 Karlar: -59 -84 Lungu 11,5 33,2 Barkakýli 2,2 4,6 Blaðra 6,7 20,7 Konur: Lungu 6,0 23,5 Barkakýli 0,3 1,2 Blaðra 4,0 7,3 hverjum fjórum sem deyja hér úr krabbameini), 150-160 úr krans- æðasjúkdómum, 20—30 úr lungna- sjúkdómum og 40—50 úr öðrum sjúkdómum. Þannig er fjöldi ótíma- bærra dauðsfalla af völdum reykinga um 300 á ári hér á landi. Miðað við þessar tölur eiga 4—5 þúsund íslend- ingar eftir að deyja úr reykingasjúk- dómum fram að aldamótum. Er ekki kominn tími til að bregðast harka- lega við? Niðurstaða. Ljóst er að vaxandi reykingar karla og kvenna á fimmta og sjötta áratugnum eru meginorsök reykingakrabbameina nú. Þar sem reykingar hafa aukist mikið síðan þá, og huliðstími reykingakrabba- meina er langur, höfum við senni- lega ekki enn séð nema toppinn á ís- jakanum. Miðað við að konur og ungt fólk nota sígarettur fremur en annað tóbak og að konur byrjuðu seinna að reykja en karlar3 má búast við enn meiri reykingasjúkdómum á næstunni, einkum hjá konum. Það er því lífsnauðsynlegt í bókstaflegri merkingu að koma í veg fyrir að mikið fleiri verði tóbaksnautninni að bráð. Til þess þarf enn að efla fræðslu í skólum og hjá almenningi um skaðleg áhrif tóbaksins, hækka verulega verð á tóbaki, fækka sölu- stöðum og breyta þannig hugarfari almennings að tóbaksreykingar verði jafn sjaldgæfar og jafn frá- hrindandi og notkun annarra fíkni- efna. Tilvitnanir: 1. Nöu, E., Hillcrdal, O.: Totul Tobucco Consumption in an Unsclcctcd Broncial Carcinoma Population. Eur J Rcspir Dis 1981:62:152-9. 2. Jónas Hallgrímsson, Hjalti Þórarins- son, Hrafn Tulinius: Tumours in lcciand. 7. Malignant Epithclial Tumours of thc Lung. A Histological Classification, Epidcmiolog- ical Considcrations and Rclation to Smok- ing. Acta Pathol Microbiol Immunol Scand, Scct. A, 1983:91:203-7. 3. Kvále G.: Incidcncc Trcnds in thc Nor- dic Countríes (Cancer of thc Larynx and lung). In: Magnus K. cd.: Trcnds in Cancer Incidcncc. Causcs and Practical Implica- tions. Washington: Hcmisphcrc Publ. Co., 1983; 185-97. 4. Jónas Ragnarsson og Porstcinn Blöndal: Um 40% fullordinna rcykja dag- lcga - samkvæmt nýjum könnunum Hag- vangs. Heilbrigðismál 1985:33(2):8-9. 5. Thc Hcalth Conscqucnccs of Smoking: Canccr. U.S. Departmcnt of Health and Human Serviccs, 1982. Sigurður Árnason er sérfræðingur í krabbameinslækningum og starfar á Landspítalanum. Jónas Ragnarsson er annar af rit- stjórum Heilbrigðismála. Þær tölur um nýgengi (fjölda nýrra tilfella) sem hér hefur verið stuðst við eru frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins. Dánartölum- ar eru úr Heilbrigðisskýrslum Land- læknisembættisins. DAUÐSFOLL UR ALGENGUSTU KRABBAMEINUNUM Karlar: 1979 1980 1981 1982 1983 Meðalt Lungu 30 22 40 38 35 33 Magi 29 33 30 27 35 31 Blöðruhálskirtill 17 12 29 33 29 24 Bris 11 20 8 13 21 15 Ristill 7 13 13 14 15 12 Konur: Lungu 20 31 32 35 31 30 Brjóst 25 16 19 31 30 24 Magi 13 12 17 16 15 15 Ristill 14 16 14 16 12 14 Bris 9 ð 12 11 16 11 iririHriHrir TTTTir'frir ^TTÝTTT iririririririr TTttttt TTttttt TiHriririHr 20 HEILBRIGÐISMÁL 3/1985

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.