Heilbrigðismál - 01.03.1986, Page 12

Heilbrigðismál - 01.03.1986, Page 12
Krabbamein: Teikningar skólabarna Hér á opnunni eru nokkrar af þeim hundruðum teikninga sem 10-12 ára skólabörn gerðu þegar þau voru beðin að teikna myndir af einhverju sem þeim dytti í hug þegar þau heyrðu talað um krabba- mein. Hundrað teikningar voru sýndar á „Fræðsluviku 86" að Kjar- valsstöðum. Sýningargestir völdu fimm bestu teikningarnar. Þær eru birtar hér (nr. 1, 2, 3, 5, og 7) og auk þess tvær aðrar athyglisverðar teikningar (nr. 4 og 6). Höfundar teikninga: 1. Sigurður St. Konráðson og Ró- bert P. Björgvinsson, Barna- skólanum í Neskaupstað. 2. Baldvin Kristinsson, Grunnskóla Siglufjarðar. 3. Ingvar fsteld Kristinsson, Barna- skólanurh í Neskaupstað. 12 HEILBRIGÐISMÁL 1/1986

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.