Heilbrigðismál - 01.03.1997, Blaðsíða 17

Heilbrigðismál - 01.03.1997, Blaðsíða 17
íslands • Aðalfundur Krabbameinsfélags íslands • Aðalfundur Krabbameinsfélags íslands um tóbaksvarnir og þeir aðstoðaðir eftir mætti. Nokkur halli varð á rekstri Krabbameinsfélagsins á síðasta ári. Byggist það m.a. á því að ekki var um að ræða eins stórar gjafir og ár- in á undan. Starfsmenn félagsins eru um áttatíu í 62 stöðum. Sigríður Arnardóttir og Þuríður Bachman komu inn í fimmtán manna stjórn Krabbameinsfélags íslands í stað Elfu-Bjarkar Gunnars- dóttur og Ragnars Pálssonar. For- maður félagsins er Jón Þorgeir Hallgrímsson en aðrir í fram- kvæmdastjórn eru Ingi R. Helga- son, Jónas Franklín, Sigríður Lister og Sigurður Björnsson. í kjölfar aðalfundarins var efnt til fræðslufundar um líkn, en nú eru tíu ár síðan Heimahlynning Krabba- meinsfélagsins tók til starfa og rætt er um að opna sérstakt líknar- heimili. -jr. Átakið „Berjumst gegn brjósta- krabbameini" var kynnt í apríl í tengslum við tískusýningu Joe Boxer. Eigandinn, Nicholas Gra- harn, var viðstaddur. Hér er hann ásamt Hólmfríði Karlsdóttur og Maríu Ellingsen, sem báðar eru á veggspjöldum sem gerð hafa verið vegna átaksins, Vigdísi Finnboga- dóttur verndara Krabbameinsfé- lags íslands og Guðrúnu Agnars- dóttur forstjóra félagsins. Jón Þorgeir Hallgrímsson yfir- læknir, formaður Krabbameinsfé- lags íslands, flytur skýrslu stjómar á aðalfundi félagsins í maí. Fund- urinn var haldinn í nýjum sal í húsi félagsins að Skógarhlíð 8. HEILBRIGÐISMÁL 1/1997 17

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.