Heilbrigðismál - 01.03.1998, Blaðsíða 2

Heilbrigðismál - 01.03.1998, Blaðsíða 2
Grcipsafi | Appclsínusafl KaiicHiii ^H(>os ■ r-*. |)ví scm ofar drcf»ur á súlunni Mjólk verndar glerunginn Nú á timum standa okkur margvíslegir drykkir til boða en mjólk er eini drykkurinn sem inniheldur kalk og hindrar að sýra eyði glerungi á tönnum. Talið er að um þriðjungur þess vökva sem við íslendingar neytnm séu drykkir sem geta valdið því að glerungurinn eyðist. Ix*ngi hefur verið vitað um slæm áhrif gosdrykkja á tennurnar en nú hafa rannsóknir sýnt að ávaxtasafar geta einnig verið skaðlegir. Þetta em alvarleg tíðindi þar sem neysla okkar á ávaxtasafa hefur aukist til muna á síðari árum. Cilerungseyðing, sem einnig er nefnd sýrucyðing, gæti orðið áberandi vandamál á Islandi. Fimmti hver unglingur kann að vera í áhættuhópi og í mestri hættu eru þeir sem drekka gos eða ávaxtasafa í tíma og ótíma. Því oftar sem súrir drykkir komast í snertingu við tennurnar því meiri verður glerungseyðingin. Þú þarft ekki að hugsa þig tvisvar um. Veldu þann drykk sem er bestur fyrir tennurnar - <>g þig! Ilclmilidir: llxklinuiirTunnlxknnfcUgs IsUnds um sýrucyOingu laniu. Rcyk|avík IWH. Kannsokn Ingu II ArnadolUir, lannlxknis: (llcrungscyOlng Kcykviskra ungllnga, 1996. I)r, l‘ Moynllun o.íl.: .Tlic cfíccis of milk and iiiIIk products on dcntal hcalili," Nutrition Monitor Databa.sc, 1997. TVO Á DAG - allu íbví! ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.