Samtíðin - 01.05.1934, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.05.1934, Blaðsíða 2
Til lesendanna! Lesendur! Aflið ritinu margra kaupenda! Með því eflið >ið Samtíð- ina og gerið sjálfum ykkur gagn. SAMTIÐIN 1. árgangur - 1. hefii - maí 1934 SAMTÍÐIN kemur út 1. laugardag- inn í hverjum mánuði. Samtíðin mun að öðruhvoru ieggja ýmsar spurningar fyrir lesendur sína og biðja þá að svara, einnig er æti- ast til, að þeir leggi spurningar fyrir liana. Eftirfarandi spurningum eru les- endurnir beðnir að svara og senda Sarntíðinni: Dvelur fólk alment minna á heimilum sinum en æskilegt er? Hvað veldur? Svörin séu einn eða tveir dálkar, og verða þau bestu birt í flokknum um heimilið. ■ I sljórn h.f. Höfundur, sem gefur Samtíðina út, eru: Guðjón Guðjóns- son skólastjóri, Guðlaugur Rosin- kranz liagfræðingur, Pétur G. Guð- mundsson fjölritari, Vilhj. þ. Gísla- son skólastjóri og þórhallur þorgils- son magister. FLÓRA Bldmaverslun Vestnrgötn 17 Sími 2039 Sent gegn I póstkröfn I um 1 a n <11 alt. Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval af lif- andi blómum, mat- jurta- og blómafræi. Einnig ágæta rabar- bar-hnausa. Kransa- efni, afskorin og þurk- uð blóm fyrirliggjandi Rítstjórn: Aðalritstjóri Guðlaugur Rósinkranz Meðritstjórar: Pétur G. Guðmundsson og Þórhallur Þorgilsson. ■ Afgreiðsla: Aðalstræti 8 — Reykjavík Afgreiðslusími 2845 Ritstjórasími 2503 Pósthólf 356 V e r ð : Árgangurinn til áramóta (8 hefti) 5 krónur, ef greitt er fyrirfram. Hvert hefti 75 aura. ■ Útgefandi: H.f. Höfundur Reykjavík ■ EFNISYFIRLIT: Lesendur Ragnar Kvaran: Sögnin um Galdra-Loft Þórir Baldvinsson: Funkis Axel Munthe: Við barm náttúrunnar Helgi Hjörvar: Kínverska stafsetningin Guðl. Rósinkranz: Iíeimilið Sigrid Boo: Þrátt fyrir kreppuna, framhaldssaga í ísl. þýðingu, eftir Axel Guðmundsson Um bækur, eftir V. Þ. G. og Gl. R., og Kýmni. ■ EFNI NÆSTA HEFTIS: Æðri mentun, eftir Vilhj. Þ. Gíslason Gosið í Vatnajökli (með myndum), eftir Jóhannes Áskelsson jarðfræðing, Vogarósin, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson IJm íþróttir, eftir Ól. Sveinsson, o. fl. Prentsmiðjan Acta

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.