Samtíðin - 01.09.1934, Qupperneq 10

Samtíðin - 01.09.1934, Qupperneq 10
■ fcj&l ■ ■■: . »Vopnavcrksmiðjurnar keppast um að framlciða morðvopnin, hvert öðru ægilegra«. — Nokkrar fall- byssur á einu stærsta og fulkomn- asta herskipi heimsins- E R ÓFRIÐUR ( NÁND? „Við verðum að vera búnir undir ófrið, ekki á morgun heldur í dag“, sagði Mussolini fyrir nokkrum vikum, í ræðu sem hann hélt fyrir hermenn sína. Geysistórar herfylkingar voru fyrir skömmu sendar að landa- mærum Italíu og Austurríkis, viðbúnar í ófrið á hverju augna- bliki. Vopnaverksmiðjurnar kepp- ast um að framleiða morðvopnin hvert öðru ægilegra, og skifta heiminum á milli sín, og hver verksmiðja selur vopn á ákveðnu svæði. Síðan hafa þær skipulagða 8 .,agitation“ til þess að vekja og viðhalda úlfúð og óvináttu á milli Jijóðanna, alt gert til þess að fá afsetningu fyrir vörur sín- ar og græða fé á ógæfu annara. Sá er þetta ritar sá fyrir skömmu sýningu á lofthernaðar- tækjum í Kaupmannahöfn. Þar voru sýndar fjölmargar flugvél- ar af ýmsum gerðum. Mikil áhersla er lögð á, að sem erfiðast sé að sjá vélarnar í loft- inu, svo hægara sé að komast að fólki að óvöru og dreifa yfir það eiturgasi og sóttmenguðu

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.