Samtíðin - 01.03.1940, Page 2

Samtíðin - 01.03.1940, Page 2
Þetta merki þekkja allir. Veiðarfæragerð Islands framleiðir: Fiskilínur, bikaðar og óbikaðar, frá 1 til 8 Ibs. Öngultauma, allar stærðir. Sísallínur, bikaðar og óbikaðar, 6 til 24 þátta. Selur ennfremur: Öngla, Lóðarbelgi o. fl. Ef þér viljið veiða vel, þá notið eingöngu veiðarfæri frá Veiðarfæragerð Islands Reykjavík. Sími 3306. Símnefni: Veiðarfæragerðin. FDLLKOHIVASTI SKÍBÍTAHOTORINIV June-Munktell Þessi mótor er það nýjasta og fullkomn- asta í „trillubátamót- orum“. Vélin er sett i gang köld, þarf því hvorki lampa né þrýstiloftsgeymi, raf- kveikju eða patrónu. Kngin eldhætta. — Brensluoliueyðsla að- cins ca. 185 gr. á hestaflið. Vélin notar hráolíu. — Skrúfu- blöðin hreyfanleg. öxullinn úr kopar. Vélin gengur öll, bæði á stimpilbolta og aðallegum, í SKF DIESEL smábátamótor J-M keflalegum og hefir lögverndaðan miðflótta (centrifúgal) gangstilli, og Bosch oliudælur. Þyngd kringum 300 kg. á 10 hestafla vél, 20 ha. kringum 450 kg. — Olíueyðsla þessara véla er svo litil, að Segja má, að vélin borgi sig á skömmum tíma — móts við að nota eyðslufreka mótora. Um 40 June-Munk- tell-smábátamótorar eru nú i notkun hér á landi. — Allar upplýsingar látnar i té og fýrirspurnum svarað fljótlega. msw j. _______ REYKJAVÍK - SÍMAR 2747 & 3752

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.