Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN Anna: — Hvenær varstu trnlof- uð honum Jóni? Beta: — Bíddu við. Það eru eitt- hvað fimm trúlofanir síðan. Húseigand'iinn: — Ég slrnl talca f>að fram, að hér er ekki venja, að kvenfólk heimsæki leigjendurna eftir kl. 10 á kvöldin. Leigjandinn: — En mega karl- menn koma í heimsókn. Ihíseig.: — Að sjálfsögðu. Leigjandinn: — Þái tek ég her- bergið fyrir hönd unnustu minnar. Hann: — Þér eruð yndisleg! Hún: — Þér eruð smekkmaður! Fyrir sveitabændur: Tjöld, fjöldi tegunda. Reipakaðall, Laxanet, Silunganet, Skógarn, Málningarvörur allskonar, Tjörur allskonar, Saumur allskonar, Vinnufatnaður, hverju nafni sem nefnist. Gúmmístígvél, fjöldi teg., Gúmmískór, fjöldi teg., Olíufatnaður allskonar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR Lárus gamli kemur inn í búð og biður um harðan flibba nr. IfíV-j,. Búðarmaður: — Hvað á hann að vera hár? Lárus gamli: — Ekki liærri en svo, að ég geti spýtt yfir lmnn. — Sögur eiga að enda þannig, uð endirinn komi flatt upp á háttvirta áheyrendur. — Segðu okkur þá eina af því tcigi. —r Gott og vel. Tveir menn sóttu um stöðu. Annar umsækjandinn var miklu færari til starfans, bæði hvað lærdóm og hæfileika snerti, en liinn var flokksbróðir veitingavaldsins og auk þess \í mægðum 'við einn af ráðherrunum. Sá hæfari fékk stöð- una. <k>mjöv/iÆíd víchivkejiría BÓNIÐ FÍNA FR BÆJARINS BESTA BÓN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.