Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 13
SAMTIÐIN
9
lJáll isolfsson
Maurice Game-
lin, æðsti lier-
íoringi Frakka
i núverandi Ev-
i'ópustyrjöld, er
fæddur árið
1872. Hann er
maður einarð-
ur, djarfur i
hernaðarat- _
höfnum sínum Unity Mitford
og skjótráður,
ef þörf krefur. Við upphaf
heimsstyrjaldarinnar 1914—18
varð hann yfirhersliöfðingi í
herforingjaráði Joffres, og var
sigurinn við Marne þakkaður
Gamelin að verulegu leyti. Þá
stjórnaði liann af mikilli rögg-
senii vörn Bandamanna við
Somme árið 1918, er Þjóðverjar
sótiu sem ákafast fram. Game-
MERKIR SAMTIÐARMENN
Páll fsólfsson tónskáld er fæddur á Stokkseyri 12. okt. 1893.
Hann er sonur fsólfs Pálssonar tónskálds og Þuríðar Bjarna-
dóttur, konu hans. Páll byrjaði kornungur að spila á harmón-
íum. Nýfermdur fór hann til Reykjavíkur og vann þar m. a.
við verslunarstörf, en hóf síðan prentnám hjá Davíð 0stlund í
því skyni að gerast nótnaprentari. En hugurinn stefndi svo ein-
dregið að tónlistinni, að árið 1913 varð það að ráði, að Páll færi
til Leipzig til músíknáms. Hafði hann þá um skeið lært organ-
leik og tónfræði hjá frænda sínum, Sigfúsi tón-
skáldi Einarssyni. Páll stundaði síðan nám við
Kgl. tónlistarskólann i Leipzig. Lærði liann þar
m. a. orgelspil hjá próf. Karl Straube. í Leip-
zig var Páll til 1918, og gegndi um skeið orgel-
leikarastarfi við Tómasarkirkjuna þar í bæ, en
slíkt er fátítt um útlendinga. Að loknu námi
hvarf P. f. heim til íslands. Ifefur siðan kveðið
mikið að honum í músiklifi liér. Hann var org-
anleikari við Fríkirkjuna í Rvík 1929—39, en
gerðist þá organleikari við Dómkirkjuna í Rvík.
Skólastj. Tónlistarskólans hefur hann verið frá
stofnun skólans 1930, stjórnandi Lúðrasveitar
Rvíkur var hann i 12 ár, og tón-
Jin hefur auk þess unnið merk Gamelin
hernaðarstörf i Brasilíu og Sýr-
landi. Frakkar bera það mikið traust til hans,
a? Þeir segja: „Bretland hefur flota sinn —
við höfum Gamelin".
yyalter Von Brauchitsch, form. herforingjaráðs
Þjoðverja, er fæddur 1881. Ilann varð 19 ára
herforingi. 28 ára var hann gerður kapteinn og
tekinn í herforingjaráðið þýska. Er heimsstyrj-
oldin 1914—18 braust út, var hann hjá setulið-
inu i Metz, en var þá gerður meðlimur herfor-
mgjaraðsins á vesturvígstöðvunum. Síðan hef- „ ....
ur v. B. hlotið margar heiðursviðurkenningar, v‘ Rrauchitsch
og mörg trúnaðarstörf hafa honum verið falin, enda er hann
storvitur, vel að sér í hernaðarfræðum.hagfræði og stjórnmálum.
Jlgnacy Paderewsky, hinn heimsfrægi pólski pianósnillingur, er
listarráðunautur Rikisútvarps-
ins nálega óslitið frú stofnun
þess, Páll er í fremstu röð ísl.
tónskálda.
Unity Valkyrie Mitford nefnist
ung stúlka, sem mikið er talað
um erlendis um þessar mundir.
Faðir hennar er merkur Breti,
Redesdale lávarður, er talinn
hefur verið vinveittur Þjóð-
verjum. Ungfrú
Mitford er mik-
ill vinur Hit-
lers. Hún gerð-
ist nazisti árið
1935, en því er
mynd hennar
birt hér, að Hit-
ler kvað telja
hana ímynd
norrænanar
kvenfegurðar.
•—13 var P. forstöðum. Tónlislarháskólans i Varsjá. f heimsstyrj-
oldinni 1914—18 dvaldist hann i Ameríku. Er talið, að Wilson
hafi fyrir ahrif frá P. tekið upp kröfuna um endurreisn Pól-
!ands, að stríðinu loknu. Árið 1919 varð P. forsætis- og utanrik-
israðherra Póllands, en lét af ráðherrastörfum 1919, vegna mis-
sætlis. Hann hefur samið píanóverk og óperur.
Paderewski