Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN 23 EFTIR ÞRJÁTÍU ÁRA baráttu í stjórnarbyltingu og borgara- styrjöld, táknar Chiang Kai-shek nú það afl, sem hefur sameinað Kín- verja. Hann er persónugervingur hinnar hörðu kínversku andstöðu gegn Japönum. Þetta er Japönum fyllilega Ijóst, og þeir liafa ekki dregið neina dul á það, að liinn kínverski leiðtogi skuli vægðarlaust hálshöggvinn, ef þeim takist að hafa liendur í hári lians. Sennilega er Chiang voldugasli Kínverji, sem uppi hefur verið frá því á blómaöld Kína, er hinn mikli kínverski múr var reistur, en það var á 3. öld f. Krb. Vinir bans segja, að bann sé núna glaðari og örugg- ari i baráttunni en nokkuru sinni fvr. Ástæðan fyrir þvi liggur i aug- um uppi: Hann er sjálfur að reyna til að reisa annan kínverskan múr, sem á að bægja Japönum frá land- inu og skapa frjálst og óbáð Kína, þar sem hvers kyns framfarir geti á komandi tímum skapast. Nú er hann ekki framar að berjast við sína eigin þjóð, heldur erlent árás- arlið. • Reykvíkingar. Vinsamlegast greiðið á- skriftargjöld Samtíðarinnar fyrir 1940 í Bókaversl. Mími, Austurstræti 1, eða sendið þau í pósti. Drykkjumaðurinn: — Það er ég viss um, að þetta líf er gersamlega tilgangslaust, og þegar því er lok- ið, hverfum við að eilífu út í auðn- uia og tómið. Hvað ætli sjáist t. cl. eftir mig, þegar ég er dauður? Háðskonan: — Tómar flöskur. Þúsameistarar og byggingamenn! Við höfum ávalt fyrirliggjandi okkar 1. flokks vikurplötur. Aðeins um 70 aurar af verði hvers fermetra af 7 cm. vikurplötum fara út úr landinu, fyrir erlent efni (se- ment). En af verði hvers fermetra í timb- ur-„forskálling“ fara um 5 krónur út úr landinu fyrir erlent efni (timb- ur, pappa og virnet). Auk þessa milka gjaldeyrissparn- aðar, er vikurinn, samkvæmt er- lendri og innlendri reynslu, óum- deilanlega besta og varanlegasta ein- angrunarefnið, sem við eigum kost á. VIKUMFÉLAGIÐ v AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMI 1291. Klæðskerar hinna vandlátu. Vigfús Guð- brandsson & Co. Klæðaverzlun & saumastofa Austurstræti 10 Venjuleg-a vel birgir af allskonar fataefn- um og öllu til f a t a. Símnefni: Vigfúsco. Sími 3470.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.