Samtíðin - 01.03.1940, Síða 28
24
SAMTÍÐIN
IHER FRAKKA eru tveir hers-
höfðingjar, sem eru tvíburar. Þeir
eru svo líkir, að þegar þeir voru á
barnsaldri, áttu foreldrar þeirra örð-
ugt með að þekkja þá sundur. Tví-
hurar þessir eru að heita má ná-
kvæmlega jafnháir og jafnþungir.
Þeir veikjast altaf samlímis af sams
konar kvillum. Þeir hafa sama
smekk báðir og sams konar áliuga-
mál. Báðir spila þeir á fiðlu og
reykja sömu tegund vindlinga. Við
ljurtfararpróf úr herforingjaskólan-
um var annar þeirra sá 45., en hinn
sá 46. Rithönd þeirra bræðra var þá
svo lík, að prófdómandinn, Joffre
marskálkur, sá, er síðar gat sér mik-
inn orstir í heimsstyrjöldinni, hélt,
að hér væru einhver svik í tafli. En
tvíburarnir áttu auðvelt með að
sanna sakleyrsi silt.
Enda þótt annar þeirra bræðra sé
foringi í riddaraliðinu, en hinn í fót-
gönguliðinu, hefir starfsferill þeirra
verið næsta líkur. Þeir voru t. d.
háðir gerðir lierforingjar sama dag-
inn. Þegar þeir voru 41 árs, kvænt-
ust þeir báðir sama dag. Þeir eru
eins í öllum háttum, augnaráð þeirra
er eins, og sama máli gegnir um
hreyfingar þeirra og skapferli. Það
er talið, að hið eina, sem aðgreinir
þá, auk ólikra einkennisbúninga, sé,
að annar þeirra, Théodore Bret,
heldur fingrunum saman, þegar
hann ber höndina upp að húfunni
og heilsar á hermannavísu, en hinn
tvíburinn, Félix Bret, heilsar þann-
ig, að nokkurt bil er milli litla fing-
urs og hinna fingranna.
(Úr L’Illustré, Lausanne).
LITLA
BLÓMABÚÐIN
Bankastræti 14.
Sími: 4957.
•
Ávalt smekklegt úrval af alls-
konar blómum og krönsum. —
Einnig leirvörur, lientugar til
tækifærisgjafa.
Ráðningastofa
Reykjavíknrbæjar
Karlmannadeildin:
Opin frá kl. 10—12 f. h. og
kl. 1—2 e. h.
Kvennadeildin:
Opin frá kl. 2—5 e. h.
Öll aðstoð við ráðningar veitt
ón kostnaðar fyrir vinnuveit-
endur og atvinnusækjendur.
Skifti við Ráðningarstofuna
spara atvinnurekendum tíma og
peninga og skapa hinum at-
vinnulausu ómelanlegt hagræði.
Ráðningarstofa
Reykjavíkurbæjar
Sími: 4966.