Samtíðin - 01.03.1940, Page 29

Samtíðin - 01.03.1940, Page 29
SAMTÍÐIN 25 AMERlSKUR læknir heldur því fram, að Randaríkjamenn séu orðnir „vitamin“-óðir, eins og liann kemst að orði. Fólk það, er gerst hefir tilraunadýr ,vitamin“-sérfræð- inganna, kvað bera á sér margs konar „vitamin“-pillur, sem það gleypir á vissum augnablikum. A slíkt að hægja frá því lieilli hersiugu af sjúkdómum, og auk þess veit- ir ]iað því meiri fegurð og líkams- stvrkleik en það á sér áður. Amer- ikumenn eru farnir að þvo sér úr „vitamín“-sápu, l>era á sig „víta- mín“-húðnæringu, og börnin tvggja sérstakt „vítamin“-gúmmi. Á næt- urklúbbunum revkir fólk „vítamín“- vindlinga, en auk ])ess fást þar kevptar „vítamin“-pillur, er auka fegurð manna og afl, eins og áður er getið. (Heimild: Heilsufræðitímaritið Hyjreia, sem gefið er út í Bandaríkjunum). m Léttúðug ást er ef til vill það, sem einkum greinir mennina frá öðrum skepnum jarðarinnar. — Heuwood Broun. | Ég óttast ekki morgundaginn, því að ég hef séð daginn i gær, og daginn i dag elska ég. — W. A. White (á sjötugsafmæli sinu), Hann: — Nú er écj að fara í lang- ferð, og ætlar Jm nú að muna eft- ir þvi að hugsa altaf til mín khikk- on 9 á hverfu kvöldi? Hún: — Er hér ekki sama, ])ó oð Jxið sé klukkan kortér gfir 9, því ég hef lofað honum Helga að hugsa til hans klukkan 9 á kvöldin? ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN Brauða- og kökugerð. REYKJAVÍK. Laugavegi 61. Simi 1606 (3 línur). Hafnarfirði. Strandgötu 32. Sími 9253. Keflavík. Hafnargötu 17. Sími 17. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur. Afgreiðum og sendum lieim pantanir með ör- stuttum fyrirvara. Hart brauð: Kriuglur, skon- rok og tvíbökur, fleiri teg„ seljum við með lægsta verði og sendum um alt land. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN Box: 873. Dósaverksmiðjan f Framleiðir: Niðursuðudósir, málningardós- ir, bóndósir, skóáburðardósir, límdósir, cremedósir og fleiri tegundir. Einnig brúsa fyrir allskonar legi, með skrúfuðum tappa og korkþéttu. Sími: 2085. Símnefni: „Dósaverksmiðjan“.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.