Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 31

Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 31
SAMTlÐIN 27 Við höfnina [I samb. við blaðaskrif og umræður um kvenþjó'ðina og Reykjavikurhöfn, kvað góðskáldið Iv.H.B. eftirfarandi visu]. Hitar sveini veigavör með Venus-kyngi, þegar hún beinir ástarör að útlendingi. J ARABISKRI þjóðsögu er sagt frá því, að eitt sinn hafi pestar- vofa, sem var á leið til Bagdad, niætt lióp af Aröbum. — Hvað ætlarðu að vilja til Bag- dad? spurði foringi Arahanna. Ég ætla að drepa þar 5000 manns, ansaði drepsóttarvofan. Nokkrum dögum seinna mættu sömu Arabarnir pestarvofunni aftur. — Þú skrökvaðir að mér, mælti foringi Arabanna reiðilega, — því að þú drapst 50.000 manns í Bag- dad i stað 5 þúsunda. — Það er ekki rétt, svaraði vofan. — Eg drap nákvæmlega 5 þús- undir manna; hræðslan drap hina. ÞAÐ ER SAGT, að fyrsta aðferð- in, sem viðhöfð hafi verið við að sjóða egg, hafi verið í því fólgin, er Egyptar sveifluðu eggjum i kringum sig í handi og létu þau soðna við hinn heita núning lofts- ins. • Foreldrar. Gefið barni ykkar áskrift að Samtíðinni. Það er ein hin besta gjöf, sem því getur hlotnast. • Áskrifendur í Hafnarfirði eru vin- saml. beðnir að greiða Samtíðina fyr- ir 1940, annað hvort beint til ritsins eða til Versl. Þorvaldar Bjarnasonar. Vesturgata 3. REYKJAVÍK. Símar: 3027 og 2127. Símnefni: Foss. Alt snfst um Fossherg. Alt í pósti. Bólstruð húsgögn: Hægindastólar Sófar Dívanar Nýjar gerðir með sanngjörnu verði. Konráð Gíslason & Erlingur Jónsson Skólavörðustíg 10. Baldursgötu 30.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.