Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 9
SAMTíÐIN 5 rights) tryggja íbúum landsins per- sónulegt frelsi. En á seinni timuni l'aía þó verið selt margvísleg lög, takniarka athafnafrelsi manna. 1 hverju ríki er ríkisstjórn og lög'- gjafarþing. Sambandsstjórnin, sem hefur aðsetur sitt í Washington, fer með allsberjarvöld í Bandaríkjun- uni> undir yfirstjórn forsetans. Þingið í Washington er í tveim deildum, og nefnist önnur öldunga- ráðsdeild, en liin fuíltrúadeild. Full- liúar beggja þingdeilda eru kosnir 1 einstökum ríkjum í hlutfalli við fólksfjölda þeirra. Forselaefni higgja að sjálfsögðu einkum kapp a a<^ vinna fylgi mannflestu rikj- nnna (m. a. Xew York-, Pennsvlv- nniu-, Obio- og Kaliforníuríkis). Bandaríkjamenn bafa upp á síð- mstið breytt verulega um skoðun, d 11V1 er snertir núverandi Evrópu- st.Mjöld. í stríðsbyrjnn litu margir þannig á, að striðið væri fullkomið emkamál Evrópumanna, og að Bandaríkin ættu belst að forðast öll a ®kipti af því. En þessi skoðun lehir smám saman gerbreytst. Xú Sviljd Bandaríkjamenn, að úrslit striðsins geta haft i för með sér nnai alvarlegustu afleiðingar þeim n handa, og því bafa þeir ákveðið 3 s^Ója ttreta af fremsta megni 1 haráttu þeirra fyrir lýðræðinu. Auglýsingar og vígorð. talið berst að hinni ferlegu aug- .'smgatækni nútímans, og Lome- and segir brosandi: Ameríknmenn liafa gaman af gituryrtum auglvsingum og vigorð- Uln. Slikt kitlar tilfinningar þeirra og mótar oft breytni manna þar i landi. Sjálfir eru Bandaríkjamenn oft markvissir í auglýsingum sin- um. Þeir kunna að segja merg máls- ins í furðu sterkum orðum. Ég las einu sinni eftirfarandi auglýsingu frá þvottahúsi einu: — Drepið ekki konuna ijöar! Látið oklcur vinna skítverkin fyrir yður. Fyrri setningin er álösun til eiginmann- anna og bending um, að þeir eigi að blífa konum sínum við stórþvott- um. Seinni setningin er Iiins vegar tvíræð og táknar m. a., að ef menn þurfi á lijónaskilnaði að lialda, skuli þvottabúsið annast þjónustu- brögðin fvrir þá að verulegu leyti. Hér er því talað bæði til kvenna og karla! Önnur ósvikin, amerisk auglýsing frá greftrunarskrifstofu er á þessa leið: Hvers vegna ráfið þér um nær dauða en lífi, þegar við getum graf- ið yður fyrir 50 dollara? Allir skilja, að bér er verið að gera að gamni sinu, en greftrunarskrifstof- an vekur með þessu athygli á sér, og menn muna nú fremur eftir benni, ef jarðarför ber að höndum. Þar, sem hraðinn og háreystin drotna, eins og í miljónaborgum Bandaríkjanna, verða augiýsingar að vera krassandi, ef þær eiga að vekja athygli. Þar gagnar bvorki hlédrægni né bófsemi. Þeir, sem vilja vekja atliygli á vörum sínum, vcrða sjálfir að hamra kosti þeirra inn i fólkið, annars er liætt við, að fáir veiti þeim eftirtekt. í slíku þjóðfélagi uppsker frekjan ofl ótil- lilýðilega ríkuleg laun, en hæversk- an lýtur í lægra haldi. Bandaríkja-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.