Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 12
8
SAMTÍÐIN
MERKIR SAMTÍÐARMENN
Andrés
Andrésson
Andrés Andrésson kaupmaður er fæddur í Hemlu í Vestur-Land-
éyjum 7. júní 1887. Foreldrar: Andrés Andrésson, ó'ðalsbóndi þar,
og kona hans, Hólmfríður Magnúsdóttir, bónda í Vesturholtum
undir Eyjafjöllum, ólafssonar. Andrés fór alfarinn úr föðurhús-
um 18 vetra gamall og sigldi ári seinna til Khafnar, þar sem
hann dvaldist um tveggja ára skeið við nám í klæðskeraiðn. Ár-
ið 1908 kom hann heim, að loknu námi, og gerðist yfirklæðskerr
hjá Jóni kaupmanni Þórðarsyni í Rvik. Árið 1911, eftir lát Jóns,
stofnsetti Andrés klæðaverslun þá, er hann hef-
ur síðan rekið í Reykjavík með frábærum dugn-
aði og myndarskap. Unnu þar upphafl. 5 manns,
en nú vinna þar um 80 manns, í stórhýsi And-
résar við Laugaveg 3 í Rvik og bakhúsi. Rekur
Andrés nú mikla klæðaverslun, þar sem bæði er
braðsaumastofa og 1. fl. saumastofa fyrir karl-
mannafatnað, en auk þess kvenfatnaðarsauma-
stofa. Andrés Andrésson kvæntist árið 1910 Hall-
dóru Þórarinsdóttur frá Löndum á Miðnesi, en
lnin andaðist 5. apríl 1940. Andrés er einn af
mcstu afreksmönnunum á sviði íslensks iðnað-
ar, enda hafði hann úr föðurgarði i ríkum mæti
mannkosli, iðjusemi og reglu-
Sir Archibatd
Wavell, yfir-
hershöfðingi
Breta í Afríku-
styrjöldinni
við ítali, er
fæddur árið
1883. Lauk
liðsforingja- Darrieux
prófi 1901. Tók
þátt í Suður-
Afríkustyrjöldinni. Var siðan í
breska hernum í Indlandi og
htaut þar heiðursmerki. Var
1914—10 með herlið í Frakk-
tandi, en særðist þá. Hermála-
fulltrúi í Kákasus til 1917, en
gerðist þá foringi breska hers-
ins í Egyptalandi til 1920. Síð-
an gegndi hann ýmsum mikil-
vægum embættum i nýlendu-
her Breta til 1930. Með fádæma
dugnaði og forsjálni hefur
hann stjórnað hernaðaraðgerðum Breta í Afríkú
nú undanfarið og unnið þar sigra, sem valda
því, að nafn hans er nú á hvers manns vörum.
Haile Selassie Abessiníukeisari er fæddur 1891,
næstelsti sonur Ras Makounen. 1928 var hann
krýndur konungur, en 1930 keisari í Ethíópíu.
Kallaði af frjálsum vilja saman þjóðþing 1931
og gaf tandimi frjálslega stjórnarskrá. Keisar-
inn er lærdómsmaður mikill og hefur unnið
mikið að því að menta þjóð sína. f Abessiniu-
árásarstyrjöld ítata hröklaðist Haile Selassie frá
völdum og úr landi, en nú er hann aftur horfinn
ur af Bretum, og hefur heimkomu hans verið fas
11 &
Wavell
semi. Er slíkt holt veganesti.
Ðanielle Darrieux, hin heims-
fræga, frakkneska kvikmynda-
stjarna, er fædd í Bordeaux ár-
ið 1917. Faðir hennar, hinn
kunni augplæknir, dr. Jean
Darrieux, særðist til ólífis i
heimsstyrjöldinni 1914—18. —
Fram til 14 ára aldurs stundaði
Danielle hljómlistarnám i Par-
ís, en þá vakti
hún á sér at-
hygli fyrir
leiklistarhæfi-
leika. Eftir leik
sinn í „Mayer-
lingharmleikn-
um“ réð kvik-
myndafélagið
Universal Pie-
tures hana tit
fimm ára.
heim, studd-
nað mjög.
Galeazzo Ciano greifi, utanrikismálaráðherra ítala, er fæddur
1903, sonur Constanzo Ciano aðmiráls. Ciano var blaðamaður
í æsku (m. a. leikdómari), en réðst tvítugur til starfs í sendi-
sveitum Itala erlendis. Varð 1930 ítalskur aðalkonsúll í Shang-
hai og gat sér þá frægðarorð í samb. við óeirðir i bænum.
Ráðherra 1932. Nokkru seinna utanríkisráðherra. Er kvæntur
Eddu, dóttur Mussolini. Ciano greifi hófst mjög til valda í sam-
bandi við sigra ftala í Abessiniustriðinu.