Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 altaf vel klædd, eða með öðrum orð- um leitast við að fylgjast með tim- anum, án þess að leyfa lionum að láta mig eldast. Ég hef gert ykkur þessa aldursjátningu, til þess að veita ykkur stvrk gagnvart þeim timamótum í lífi ykkar sjálfra, er æska vkkar hverfur á braut. Sér- tivert aldursstig mannsins hefur eitthvað til sins ágætis. Æskan er full af skemtanafýsn, tilhlökkun og eftirvæntingu. Síðan taka við þroskaár, en á efri árum styrkist uinhurðarlvndi, dómgreind og skiln- 'ugur mannsins. Með þvi að láta hverjum tíma nægja sína þjáning, líta aldrei fram á veginn með kviða °g horfa aldrei um öxl með sökn- uði og trega, munum við varðveita æskuna best og verjast ellinni. Mæl- ið ekki ævi ykkar í árum, lítið á hana sem læk, er líður áfram milli bakka sinna og vex, verður meiri, fegurri og friðsælli eftir því, sem hann nálgast ós sinn. jV/ÍENN SEGJA: Enginn getur varist ellimörkunum. — Við, sem neitum að segja til aldurs okk- ar’ undmælum þessu. En það kost- ar ærna fyrirhöfn. Það er okkur fullljóst. Og þá vaknar þessi spurn- nig: Borgar sú fyrirhöfn sig? Ég býst við þvi. Hér er l)einlínis um heilsuvernd að ræða. I>æknar segja, að þeir menn, sem altaf séu að tala um ímyndaðan sjúkleik sinn, verði fvr eða siðar veikir. Ætli menn geti ekki á sama hátt orðið ellinni að bráð fy rir tímann, ef þeir eru altaf að hugsa um það, hve gamlir t^ir séu orðnir? éjmjörlíkíð vldurkenda 91 BONIÐ FINA ER BÆJARINS BESTA BÓN Hygginn maður notar j'iUGGE'T’ Öviðjafnanlegur sem leðurvari í I SPARAR PENINGA. Ú Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.