Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN Setjum svo, að mér sé fengið verk að vinna og sagt, að ég eigi að leysa það af hendi á 8 klukkustundum. Ég tek til starfa og mér geðjasl í fyrstu vel að verkinu. En von bráð- ar verð ég þess vör, að ég muni aldrei fá lokið því innan tilsetts tíma. Þá fer ég' að hamast alt livað af tekur, og brátt grípur mig áköf liræðsla við það, að ég fái alls ekki lokið þessu starfi, hvernig sem ég keppist við. Örvæntingarvofan stendur yfir mér, og ég hlýt að gef-, asl upp. En til hvers var þá allur ]>essi luunagangur? Mér auðuaðist alls ekki að leysa verkið af liendi, þrátt fyrir alt. Við fáum ekki stöðvað rás við- burðanna né bægt dauðanum frá okkur, þegar kallið kemur. En hví skyldum við lifa lifinu í eiphverju fádæma óðagoti og' hrópa ellí og dauða yfir okkur, löngu áður en stundin er komin. Vísindin segja, að maðurinn sé starfhæfur langt fram yfir sextugt, en þó því aðeins, að hann trúi því sjálfur, að svo sé. Óttinn við dauðann er alt of al- mennur, er menn gerast gamlir. Honum má vísa á bug með því að vera sístarfandi og varðveita lífs- gleði sína. Tilveran býður okkur ó- trúlega góð skilyrði til slíks. Ég er staðráðin í því að varðveita æskuþrótt minn og lífsgleði í lertgstu lög. Og þegar vinir mínir eru að stagast á því við mig', að ég fari nú bráðum að verða gömul og vilja endilega vita, hve langt sé siðan ég fæddist, visa ég öllum slíkum fyrir- spurnum á bug. Nauðug viljug fæddist ég i þennan lieim, en mér BOTNVÖRPUR fyrir togara og vélbáta VÖRPUGARN BINDIGARN H.F. HAMPIÐJAN Símar: 4390, 4536 Símnefni: Hampiðjan Samtíðarmenn i iðnaði og' útgerð. Ég vil benda yður á, að þér fáið hvergi betur gert við yðar biluðu rafvél eða raf- tæki en hjá mér. Annast einnig hvers konar raf: lagnir í liús, skip og báta. Halldór Ólafsson löqqiltur rafvirkjameiítari Þinqholtsstr®ti3 Sími 4775 Viðgerðarverkstæði ly rlr rafmagnsvélar og rafmagnstæki ==_ Raflagnir allskonar —=

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.