Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN D. T. Lutes: Eg segi ekki til aldurs míns EG ER EIN af þeim miljónuni kvenna, sem ekki vilja láta hafa liált um það, live gamlar þær séu. Vitanlega segja kunningjar okkar, aó j)etta stafi af eintómum hégómaskap, og að við viljum með j)vi sýnast yngri en við erum i raun og veru. Þeir vilja nú ekki láta okkur sleppa við svo i)úið. Jæja, væna mín, segja þeir, þegar ég kem í heimsókn til ætt- horgar minnar, — nú liöfum við öll elst, síðan þú komst hingað sein- ast. Bíðum nú við, hvað ertu nú annars orðin gömul? .... Látum okkur nú sjá. Hvort ertu einu eða tveimur árum ehlri en liún Nellie? Svo ætlast hlessað fólkið til, að ég fari að segja því, hve gömul ég sé orðin, fari síðan að skeggræða við það um hrörnun, ellilasleika og dauða. En i stað þess að gera það, þverneita ég að segja til aldurs niíns. Ég segi eins og vitur maður sagði eitt sinn: Aldur er ekkert annað en vist hugarástand. Fólk heldur, að það hljóti að mega vila, hve gamall maður er, úr þvi að manntalsskrásetjarar, vá- tryggingarmenn, afgreið'slumenn vegabréfa og aðrir opinberir starfs- menn fá að vita um þennan dular- fulla leyndardóm. En sá er mun- urinn, að embættismennirnir fara alls ekki að hafa orð á því við aðra, Klæðskerar hinna vandlátu: Vigfús Guð- brandsson & Co. Klæðaverzlun & saumastofa Austurstræti 10 Venjulega vel birgir af allskonar fataefn- um og- öllu til FATA Símnefni: Vigfúsco Sími 3470 Alþýðubrauðgerðin h.f. IIiiNmæður! Hafið það hugfast, að bestu brauðin og kökurnar kaupið þér hjá Alþýðubrauðgerðinni h.f. Reykjavík, sími 1606 Hafnarfirði, sími 9253 Iveflavík, sími 17 Akranesi, simi 4

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.