Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN veit ekki, hve langa viðdvöl ég kann að eiga þar. Ég er frá Los Angeles og hef nýlega lokið þar nánii á bún- aðarskóla. Nú er eg hingað kominn til þess að grenslast eftir. Iivort hér séu nokkur framtíðarskilyrði fyrir mig. Gonzalez leit rannsóknaraugum á hinn unga mann. „Græningi“, liugs- aði hann, og sennilega allvel efnum búinn. Hann ákvað að láta gestinn segja sér all af lélta um erindi sitl og framtíðaráætlanir. — Einmitt það, mælti luum hugsi.* — svo þér eruð hingað kominn til þess að leita gæfunnar. Ætlið þér að'kaupa jörð og hyrja hér bþskap eða fást við kaupsýslu? — Það hef ég nú ekki afráðið til hlítar. Framtíðin verður að skera úr þvi, livort sé heppilegra. En til að byrja með lief ég liugsað mér að kaupa nokkra nautgripi og reyna siðan að versla með þá. Ég hefði gaman af að sjá, bvort slíkt borgar sig. Að vísu skortir mig revnslu i þeim efnum. En þar sem ég er út- lærður búfræðingur, ætti ekki að vera mikil bætta á því, að ég vrði fyrir svikum. Þegar ég frétti, að þér væruð stærsti bóndinn hér i sveitinni, ákvað ég að ráðgast við yður um framtíðaráform mitt, og því er ég liér kominn. — Mér er það að sjálfsögðu sönn ánægja að leggja yður hoil ráð, svar- aði (ionzalez. — En þér verðið að vera mjög varkár, þvi að í þessari grein er mikið af alls konar svika- lómum, sem reyna að pretta alla viðvaninga. Sjálfur hef ég ekki i byggju að selja neinar skepnur, því ég býst við; að þær bækki í verði. Hann skotraði augunum til gests- ins, sem virtist mjög vonsvikinn. — Það var leitt, ansaði Fred Clarke. — Ég var nefnilega búinn að frétta, að þér ættuð svo afburða- vænar skepnur, og ég hefði nú satt að segja gaman af að líta á þær, ef þér hefðuð ekkert á móti því. — Síður en svo, en í dag er það orðið of seint. Þér gerið svo vel og gistið hjá mér í nótt, og snennna i fvrramálið getum við litið á grip- ina. Uiigi maðurinn bugsaði sig um eilt andartak. — Jæja, mælti hann því næst. — Ég hafði nú ekki hugs- að mér að hafa bér neina viðdvöl. En fyrst þér eruð svo elskulegur að ætla að skjóta skjólsliúsi yfir mig í nótt, tek ég boði vðar með þökk- um. Við kvöldverðinn dró Gonzalez upp brennivinsflösku, og brátt urðu þeir, gesturinn og hann, létlir í máli. Clarke talaði um Los Angeles, og Gonzalez hældi sveitalífinu og kvaðst aldrei liafa verið í neinni stórborg. Þegar liann gekk til sæng- ur, var liann mjög ánægður, því að nú liafði liann komist að raun um, að Glarke var Ijróðursonur amer- isks fylkisstjóra og auk þess stór- efnaður. Morguninn eftir riðu þeir út i haga, og þegar Clarke sá búpening Gonzalezar, vakti hann enn máls á því, hvort gripirnir væru falir. Gon- zalez tók því i fvrstu mjög fjarri, en þar kom, að hann liét að selja gesti sínum 100 uxa. Þeir þráttuðu lengi um verðið. Gonzalez vildi fá

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.