Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN gaumgæfilega. Er liann liafði lokið Þvi. leit liann einnig á hina seðl- ana og mælti: — Þeir eru allir fals- aðir. Ég verð að tilkynna lögregl- unni þetta. kað var of margt fólk inni í hank- anum til þess, að Gonzalez sæi sér ^a?rt að hlaupa á hrott. Litlu síðar koni lögregluþjónn, og þegar gjald- kerinn hafði sýnl honum hina föls- uðu seðla, tók hann að spyrja Gon- zalez spjörunum úr. Hvar liafið þér fengið |)essa seðla? - Hjá manni, sem sagðist lieita kred Clarke. Hann borgaði mér þá ‘yHr 1Q0 nautgripi, sem ég seldi koniun, svaraði Gonzalez. — Hann kýr hér í gistihúsinu. Þetta mál verður að rannsak- ast lil hlítar, mælti lögregluþjónn- íim. — Ivomið þér með mér. Eg vona >ðar vegna, að við höfum upp á Þessum Clarke. EGAR TIL gistihússins kom, var þeim sagt, að Fred Clarke 'æri uppi i herbergi sínu. Hann 'arð mjög forviða, er hann sá Gon- zalez og ekki síst í fylgd með lög- 'egluþjóni. En þegar lögregluþjónn- 11111 hafði skýrt alla málavexti, mælti Elarke ofboð róíega: f Eg er ekki vitund móðgaður Jfir- Þessari aðdróttun, því að hér í Suður-Ameríku skeður svo margt, sem engum lifandi manni dettur i ,rug að gera ráð fyrir í Bandaríkj- Uuum. Þ'að er alveg rétt, að ég keypti Eld uautgripi af Gonzalez þessum. -g var það kvöld undir áhrifum % ]us, en þó man ég það gjörla, að 21 Belgjagerðin l Símnefni: Belgjagerðin. — Pósthólf 961. — Reykjavík. — Sími: 4942. Tjöld Bakpokar Svefnpokar Kerrupokar Ullarvattteppi Stormjakkar og blússur Skíðalegghlífar — töskur og vettlingar Frakkar Skinnhúfur o. fl. o. fl. II. II a I in 9 o n Sími 4005. ---- Vesturgötu 10. Raflagnir í hús, skip og báta. Stöðva uppsetning Viðgerðir á rafvélum, raftækj- um og raflögnum. Fljót afgreiðsla. — — Vönduð vinna.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.